Jóna Árný tekur við af Jóni Birni sem bæjarstjóri Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. febrúar 2023 17:39 Jóna Árný Þórðardóttir fjarðabyggð Jóna Árný Þórðardóttir mun taka við af Jóni Birni Hákonarssyni sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Jón Björn sagði af sér embætti bæjarstjóra á mánudag eftir að gögn bárust bæjarfulltrúum sem sýndu fram á að engin fasteignagjöld hefðu verið greidd af óskráðum fasteignum á lóðum Björns í sveitarfélaginu. Greint er frá ráðningu Jónu Árnýjar á vef Fjarðabyggðar. Þar segir að hún hafi víðtæka stjórnunarreynslu og sérþekkingu á sviði rekstrar, fjármála og þróunar. Jóna, sem kemur frá Norðfirði, hafi starfað sem ráðgjafi hjá KPMG árin 2005-8, síðan sem fjármálastjóri Fjarðabyggðar í tvö ár og þá önnur tvö ár í innri endurskoðun Alcoa Fjarðaál. Hún starfaði síðan sjálfstætt þar til hún varð framkvæmdastjóri Austurbrúar vorið 2014. Að því er fram kemur á vef Fjarðarbyggðar hefur ekki verið gengið frá því endanlega hvenær Jóna Árný komi til starfa. „Gengið verður endanlega frá ráðningarsamningi við Jónu Árný á næstu dögum og hann lagður fyrir bæjarstjórn til formlegrar samþykktar,“ segir í tilkynningu. Eins og áður segir óskaði Jón Björn Hákonarsson eftir því að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar á mánudag. Degi síðar var Jón Björn sakaður um að greiða ekki fasteignargjöld af óleyfisfasteignum í sveitarfélaginu. Greint var frá því að bæjarfulltrúar hafi fengið erindi frá íbúa sem varðarði sumarbústaðarlóðirnar Fönn 1 til 4 í Fannardal en lóðirnar eru í eigu Jóns Björns og fjölskyldu hans. Samkvæmt erindinu hafi engin gjöld verið greidd af fasteignunum, einungis af lóðunum sjálfum. Engin mannvirki eru skráð á lóðirnar og staðfesti Snorri Stykrársson, fjármálastjóri Fjarðabyggðar, við Fréttablaðið að sótt hafi verið um byggingarleyfi á lóðunum en því hafi verið hafnað. Hús hafi verið byggð á lóðunum þrátt fyrir þetta. Björn Jón hafnar því að ástæða afsagnarinnar hafi verið fyrrgreint erindi. Hann segist orðinn þreyttir eftir að hafa verið lengi á sveitastjórnarvettvangnum. Fjarðabyggð Sveitarstjórnarmál Vistaskipti Tengdar fréttir Óvænt uppsögn bæjarstjóra í Fjarðabyggð Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, óskaði eftir því á fundi bæjarráðs í morgun að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Bæjarráð varð að ósk Jóns og munu starfslok hans verða í mars. 20. febrúar 2023 14:23 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira
Greint er frá ráðningu Jónu Árnýjar á vef Fjarðabyggðar. Þar segir að hún hafi víðtæka stjórnunarreynslu og sérþekkingu á sviði rekstrar, fjármála og þróunar. Jóna, sem kemur frá Norðfirði, hafi starfað sem ráðgjafi hjá KPMG árin 2005-8, síðan sem fjármálastjóri Fjarðabyggðar í tvö ár og þá önnur tvö ár í innri endurskoðun Alcoa Fjarðaál. Hún starfaði síðan sjálfstætt þar til hún varð framkvæmdastjóri Austurbrúar vorið 2014. Að því er fram kemur á vef Fjarðarbyggðar hefur ekki verið gengið frá því endanlega hvenær Jóna Árný komi til starfa. „Gengið verður endanlega frá ráðningarsamningi við Jónu Árný á næstu dögum og hann lagður fyrir bæjarstjórn til formlegrar samþykktar,“ segir í tilkynningu. Eins og áður segir óskaði Jón Björn Hákonarsson eftir því að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar á mánudag. Degi síðar var Jón Björn sakaður um að greiða ekki fasteignargjöld af óleyfisfasteignum í sveitarfélaginu. Greint var frá því að bæjarfulltrúar hafi fengið erindi frá íbúa sem varðarði sumarbústaðarlóðirnar Fönn 1 til 4 í Fannardal en lóðirnar eru í eigu Jóns Björns og fjölskyldu hans. Samkvæmt erindinu hafi engin gjöld verið greidd af fasteignunum, einungis af lóðunum sjálfum. Engin mannvirki eru skráð á lóðirnar og staðfesti Snorri Stykrársson, fjármálastjóri Fjarðabyggðar, við Fréttablaðið að sótt hafi verið um byggingarleyfi á lóðunum en því hafi verið hafnað. Hús hafi verið byggð á lóðunum þrátt fyrir þetta. Björn Jón hafnar því að ástæða afsagnarinnar hafi verið fyrrgreint erindi. Hann segist orðinn þreyttir eftir að hafa verið lengi á sveitastjórnarvettvangnum.
Fjarðabyggð Sveitarstjórnarmál Vistaskipti Tengdar fréttir Óvænt uppsögn bæjarstjóra í Fjarðabyggð Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, óskaði eftir því á fundi bæjarráðs í morgun að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Bæjarráð varð að ósk Jóns og munu starfslok hans verða í mars. 20. febrúar 2023 14:23 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira
Óvænt uppsögn bæjarstjóra í Fjarðabyggð Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, óskaði eftir því á fundi bæjarráðs í morgun að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Bæjarráð varð að ósk Jóns og munu starfslok hans verða í mars. 20. febrúar 2023 14:23