Smellti kossi á mótherja og fékk gula spjaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 12:01 Luke O'Nien er hér kominn upp á bak Alex Scott í leiknum um helgina. Getty/Michael Driver Leikmaður enska fótboltafélagsins Sunderland nældi sér í sérstakt gult spjald um helgina. Hann sagði eftir á að auðvitað hafi hann hagað sér eins og algjört fífl. Það er hinn 28 ára gamli Luke O'Nien sem kom sér í fréttirnar fyrir mjög svo furðulegan varnarleik í leik Sunderland og Bristol City í ensku b-deildinni. Atvikið varð átta mínútum fyrir leikslok í stöðunni 1-0 fyrir Sunderland þegar Alex Scott var kominn á fulla ferð í vænlegri skyndisókn Bristol City liðsins. Luke O'Nien, sem hafði komið inn á sem varamaður til að þétta raðirnar, stökk þá upp á bak Scott og endaði síðan á því að smella kossi á hann. View this post on Instagram A post shared by Luke O'Nien (@lukeonien) Dómarinn gaf O'Nien að sjálfsögðu gula spjaldið fyrir að stoppa skyndisóknina og kossinn breytti engu um það. Bristol City tókst engu að síður að jafna leikinn og tryggja sér eitt stig með því að skora úr vítaspyrnu á þriðju mínútu í uppbótartíma. Luke O'Nien birti myndband af atvikinu á samfélagsmiðlum sínum. „Allt í lagi. Við höfum öllum komið því á hreint að ég er algjört fífl. Höfum aðeins meira gaman. Sá sem kemur með besta myndatextann við myndbandið fær fría átritað treyju frá okkur í Sunderland-liðinu,“ skrifaði Luke O'Nien eins og sjá má hér fyrir ofan. Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Það er hinn 28 ára gamli Luke O'Nien sem kom sér í fréttirnar fyrir mjög svo furðulegan varnarleik í leik Sunderland og Bristol City í ensku b-deildinni. Atvikið varð átta mínútum fyrir leikslok í stöðunni 1-0 fyrir Sunderland þegar Alex Scott var kominn á fulla ferð í vænlegri skyndisókn Bristol City liðsins. Luke O'Nien, sem hafði komið inn á sem varamaður til að þétta raðirnar, stökk þá upp á bak Scott og endaði síðan á því að smella kossi á hann. View this post on Instagram A post shared by Luke O'Nien (@lukeonien) Dómarinn gaf O'Nien að sjálfsögðu gula spjaldið fyrir að stoppa skyndisóknina og kossinn breytti engu um það. Bristol City tókst engu að síður að jafna leikinn og tryggja sér eitt stig með því að skora úr vítaspyrnu á þriðju mínútu í uppbótartíma. Luke O'Nien birti myndband af atvikinu á samfélagsmiðlum sínum. „Allt í lagi. Við höfum öllum komið því á hreint að ég er algjört fífl. Höfum aðeins meira gaman. Sá sem kemur með besta myndatextann við myndbandið fær fría átritað treyju frá okkur í Sunderland-liðinu,“ skrifaði Luke O'Nien eins og sjá má hér fyrir ofan.
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira