Lögmál leiksins: „Það er vond vara“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2023 07:00 Lögmál leiksins vill meina að of margir leikmenn NBA-deildarinnar hvíli í stórum leikjum í deildarkeppninni. Ethan Miller/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins þar sem farið er yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. Farið var yfir fjölda deildarleikja sem stjörnur deildarinnar hvíla þessa dagana. Það er ekki góð vara sagði sérfræðingur þáttarins. Leikurinn virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og svo rökstyðja svar sitt. Með Kjartani Atla voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson að þessu sinni. Kevin Durant og Devin Booker eru besta tvenna deildarinnar „Mér finnst Jayson Tatum og Jaylen Brown tvennan nokkuð góð. Og á pappír er LeBron James og Anthony Davis tvennan ansi góð líka,“ sagði Tómas áður en hann sagði einfaldlega að hann væri ekki sammála að Durant og Booker tvennan væri sú besta. Að hans mati leikur besta tvenna deildarinnar í grænu. Hvíldin er að skemma deildarkeppnina „Ég er sammála því. Maður á ekki að fá fimmtudagsleik milli Boston Celtics og Milwaukee Bucks og það eru allir að hvíla. Það er vond vara og NBA deildin mun „adressa“ þetta í næstu samningum, það hlýtur bara að vera. Við erum að sjá þetta alltof oft á stórum augnablikum, í stórum leikjum sem er búið að tala upp þá eru menn allt í einu að hvíla,“ sagði Sigurður Orri um stöðu mála. Einnig var farið yfir hvort pressan væri á Philadelphia 76ers og hvort Luka [Dončić] og Kyrie Irving sambandið muni „floppa.“ Klippa: Lögmál leiksins: Það er vond vara Körfubolti NBA Tengdar fréttir Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. 20. febrúar 2023 16:31 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Leikurinn virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og svo rökstyðja svar sitt. Með Kjartani Atla voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson að þessu sinni. Kevin Durant og Devin Booker eru besta tvenna deildarinnar „Mér finnst Jayson Tatum og Jaylen Brown tvennan nokkuð góð. Og á pappír er LeBron James og Anthony Davis tvennan ansi góð líka,“ sagði Tómas áður en hann sagði einfaldlega að hann væri ekki sammála að Durant og Booker tvennan væri sú besta. Að hans mati leikur besta tvenna deildarinnar í grænu. Hvíldin er að skemma deildarkeppnina „Ég er sammála því. Maður á ekki að fá fimmtudagsleik milli Boston Celtics og Milwaukee Bucks og það eru allir að hvíla. Það er vond vara og NBA deildin mun „adressa“ þetta í næstu samningum, það hlýtur bara að vera. Við erum að sjá þetta alltof oft á stórum augnablikum, í stórum leikjum sem er búið að tala upp þá eru menn allt í einu að hvíla,“ sagði Sigurður Orri um stöðu mála. Einnig var farið yfir hvort pressan væri á Philadelphia 76ers og hvort Luka [Dončić] og Kyrie Irving sambandið muni „floppa.“ Klippa: Lögmál leiksins: Það er vond vara
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. 20. febrúar 2023 16:31 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. 20. febrúar 2023 16:31