Einungis tveimur atkvæðum munaði á lögunum í öðru og þriðja sæti. Ekki var gefið upp hvaða lag var í þriðja sæti.
Lögin sem ekki komu áfram eru Þora með Benedikt, Dómsdags Dans með Celebs og Glötuð ást með Móu. Eitt þeirra laga gæti komist áfram eða eitt lag sem ekki nær tveimur efstu sætunum í næstu undanúrslitum næsta laugardagskvöld.
Lögin sem komust áfram:
Lögin sem komust ekki áfram: