Sevilla valtaði yfir PSV og Juventus missti frá sér sigurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2023 22:06 Dusan Vlahovic skoraði eina mark Juventus í kvöld er liðið þurfti að sætta sig við jafntefli. Stefano Guidi/Getty Images Seinni fjórum leikjum kvöldsins í Evrópudeildarinni í fótbolta er nú lokið þar sem Sevilla vann öruggan 3-0 sigur gegn PSV Eindhoven og Juventus þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Nantes á heimavelli. Youssef En-Nesyri sá um markaskorun Sevilla í fyrri hálfleik gegn PSV áður en Nemanja Gudelj og Lucas Ocampos bættu sínu markinu hvor við í síðari hálfleik. Sevilla er því í virkilega góðum málum fyrir seinni leik liðanna sem fer fram að viku liðinni í Hollandi. Þá þurftu liðsmenn Juventus að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Nantes eftir að Dusan Vlahovic hafði komið liðinu yfir strax á 13. mínútu eftir stoðsendingu frá Federico Chiesa. Ludovic Blas jafnaði hins vegar metin fyrir gestina eftir um klukkutíma leik og því er allt jafnt fyrir seinni leik liðanna í Frakklandi. Þá var dramatík í hinum tveim leikjunum þar sem miðvörðurinn Axel Disasi reyndist hetja Monaco í 3-2 útisigri gegn Bayer Leverkusen þegar hann tryggði liðinu sigur á þriðju mínútu uppbótartíma og Sebastian Coates bjargaði jafntefli fyrir Sporting þegar hann jafnaði metin í 1-1 í uppbótartíma gegn Elíasi Rafni Ólafssyni og félögum í FC Midtjylland. Þá var einnig leikið í Sambandsdeildinni á sama tíma þar sem AEK Larnaca vann 1-0 sigur gegn SC Dnipro-1, Partizan Beograd vann 1-0 útisigur gegn FC Sheriff, Laxio vann 1-0 sigur gegn CFR Cluj og Ludogorets Razgrad vann 1-0 sigur gegn Anderlecht. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira
Youssef En-Nesyri sá um markaskorun Sevilla í fyrri hálfleik gegn PSV áður en Nemanja Gudelj og Lucas Ocampos bættu sínu markinu hvor við í síðari hálfleik. Sevilla er því í virkilega góðum málum fyrir seinni leik liðanna sem fer fram að viku liðinni í Hollandi. Þá þurftu liðsmenn Juventus að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Nantes eftir að Dusan Vlahovic hafði komið liðinu yfir strax á 13. mínútu eftir stoðsendingu frá Federico Chiesa. Ludovic Blas jafnaði hins vegar metin fyrir gestina eftir um klukkutíma leik og því er allt jafnt fyrir seinni leik liðanna í Frakklandi. Þá var dramatík í hinum tveim leikjunum þar sem miðvörðurinn Axel Disasi reyndist hetja Monaco í 3-2 útisigri gegn Bayer Leverkusen þegar hann tryggði liðinu sigur á þriðju mínútu uppbótartíma og Sebastian Coates bjargaði jafntefli fyrir Sporting þegar hann jafnaði metin í 1-1 í uppbótartíma gegn Elíasi Rafni Ólafssyni og félögum í FC Midtjylland. Þá var einnig leikið í Sambandsdeildinni á sama tíma þar sem AEK Larnaca vann 1-0 sigur gegn SC Dnipro-1, Partizan Beograd vann 1-0 útisigur gegn FC Sheriff, Laxio vann 1-0 sigur gegn CFR Cluj og Ludogorets Razgrad vann 1-0 sigur gegn Anderlecht.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira