Eigendur Chelsea og PSG hittust og ræddu möguleg kaup á Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 09:00 Neymar gæti mætt í ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili ef marka frá fréttir frá París. Getty/Christian Liewig Paris Saint-Germain vill losa sig við brasilíska knattspyrnumanninn Neymar og það lítur út fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi áhuga. Franska félagið vildi selja Neymar í sumar en fann ekkert félag sem vildi eða réði við að taka við honum. Chelsea var eitt af þeim félögum en ákvað að bíða með að taka bið Brassanum. Nú er meiri áhugi á Stamford Bridge. | Chelsea owner Todd Boehly met with Nasser Al-Khelaïfi on Tuesday in Paris to discuss, in particular, the case of Neymar and the conditions for his potential arrival in the Premier League next summer. #CFC #PSG [@le_Parisien] pic.twitter.com/tYNuMTv2yL— Football Talk (@FootballTalkHQ) February 15, 2023 Hinn 31 ára gamli Neymar er með samning til ársins 2027 og fær þrjátíu milljónir evra í árslaun eða 4,6 milljarða króna. ESPN og Le Parisen eru meðal þeirra miðla hafa heimildir fyrir því að Nasser al Khelaifi, forseti PSG, og Todd Boehly, eigandi Chelsea, hafi verið á fundi á þriðjudaginn í París til að ræða framtíð Neymar. Þeir ræddu líka misheppnuð félagsskipti Hakim Ziyech á lokadegi félagsskiptagluggans sem og mögulega Ofurdeild Evrópu. Félögin voru búin að semja um lánsamning en það vantaði einhverja pappíra áður en glugginn lokaðist. Neymar er með 17 mörk og 16 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Fundurinn fór fram á lúxushóteli nálægt Sigurboganum og félagarnir borðuðu hádegismat saman. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Franska félagið vildi selja Neymar í sumar en fann ekkert félag sem vildi eða réði við að taka við honum. Chelsea var eitt af þeim félögum en ákvað að bíða með að taka bið Brassanum. Nú er meiri áhugi á Stamford Bridge. | Chelsea owner Todd Boehly met with Nasser Al-Khelaïfi on Tuesday in Paris to discuss, in particular, the case of Neymar and the conditions for his potential arrival in the Premier League next summer. #CFC #PSG [@le_Parisien] pic.twitter.com/tYNuMTv2yL— Football Talk (@FootballTalkHQ) February 15, 2023 Hinn 31 ára gamli Neymar er með samning til ársins 2027 og fær þrjátíu milljónir evra í árslaun eða 4,6 milljarða króna. ESPN og Le Parisen eru meðal þeirra miðla hafa heimildir fyrir því að Nasser al Khelaifi, forseti PSG, og Todd Boehly, eigandi Chelsea, hafi verið á fundi á þriðjudaginn í París til að ræða framtíð Neymar. Þeir ræddu líka misheppnuð félagsskipti Hakim Ziyech á lokadegi félagsskiptagluggans sem og mögulega Ofurdeild Evrópu. Félögin voru búin að semja um lánsamning en það vantaði einhverja pappíra áður en glugginn lokaðist. Neymar er með 17 mörk og 16 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Fundurinn fór fram á lúxushóteli nálægt Sigurboganum og félagarnir borðuðu hádegismat saman. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira