Lést eftir að hafa varið vítaspyrnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2023 07:31 Arne Espeel hneig niður strax eftir vítaspyrnuna. Twitter Belgíski markvörðurinn Arne Espeel lést eftir að hafa hnigið niður í leik með fótboltaliði sínu. Espeel var aðeins 25 ára gamall. Sjúkraliðar reyndu að endurlífga hann á vellinum en hann var úrskurðaður látinn stuttu eftir að hann kom á sjúkrahús. Belgian goalkeeper Arne Espeel died after he collapsed on the pitch on Saturday moments after saving a penalty for his team. He was 25. https://t.co/ysOwm1qPCl— ESPN (@espn) February 14, 2023 Espeel, sem lék með liði Winkel Sport B, hneig niður rétt eftir að hann hafði varið vítaspyrnu frá leikmanni Westrozebeke. Hann varði vítið og stóð upp til að loka á frákastið en féll síðan aftur í jörðina. Sjúkraliðar reyndu að nota stuðtæki en án árangurs. Krufning mun gefa frekari upplýsingar um það sem gerðist hjá markverðinum. Over the weekend, Belgian goalkeeper Arne Espeel collapsed and died suddenly at age 25 during a game. This is NOT normal and we can never accept it as normal. It s beyond time to demand all major sports leagues fully investigate the deaths of young athletes! pic.twitter.com/63OidhiRqg— Robby Starbuck (@robbystarbuck) February 15, 2023 „Þetta er hörmulegt og áfall fyrir alla,“ sagði Patrick Rotsaert, íþróttastjóri Winkel, í samtali við Nieuwsblad. „Arne hafði verið með félaginu allt sitt lífi og var elskaður af öllum. Hann var alltaf í góðu skapi, fann til með öllum og var alltaf tilbúinn að aðstoða. Þetta er þungt högg, í fyrsta lagi fyrir fjölskyldu hans en einnig fyrir allt félagið,“ sagði Rotsaert. Fjölskylda og vinir Arne Espeel hafa komið með blóm og kransa og lagt þá við markið þar sem Espeel hneig niður. Belgian goalkeeper Arne Espeel 25, died after he collapsed on the pitch while he was in action for Winkel Sport B against Westrozebeke - just seconds after he had saved a penaltyFlowers were put down in the goal where Espeel collapsed pic.twitter.com/maqDIqKjKz— Lilian Chan (@bestgug) February 14, 2023 Belgíski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Espeel var aðeins 25 ára gamall. Sjúkraliðar reyndu að endurlífga hann á vellinum en hann var úrskurðaður látinn stuttu eftir að hann kom á sjúkrahús. Belgian goalkeeper Arne Espeel died after he collapsed on the pitch on Saturday moments after saving a penalty for his team. He was 25. https://t.co/ysOwm1qPCl— ESPN (@espn) February 14, 2023 Espeel, sem lék með liði Winkel Sport B, hneig niður rétt eftir að hann hafði varið vítaspyrnu frá leikmanni Westrozebeke. Hann varði vítið og stóð upp til að loka á frákastið en féll síðan aftur í jörðina. Sjúkraliðar reyndu að nota stuðtæki en án árangurs. Krufning mun gefa frekari upplýsingar um það sem gerðist hjá markverðinum. Over the weekend, Belgian goalkeeper Arne Espeel collapsed and died suddenly at age 25 during a game. This is NOT normal and we can never accept it as normal. It s beyond time to demand all major sports leagues fully investigate the deaths of young athletes! pic.twitter.com/63OidhiRqg— Robby Starbuck (@robbystarbuck) February 15, 2023 „Þetta er hörmulegt og áfall fyrir alla,“ sagði Patrick Rotsaert, íþróttastjóri Winkel, í samtali við Nieuwsblad. „Arne hafði verið með félaginu allt sitt lífi og var elskaður af öllum. Hann var alltaf í góðu skapi, fann til með öllum og var alltaf tilbúinn að aðstoða. Þetta er þungt högg, í fyrsta lagi fyrir fjölskyldu hans en einnig fyrir allt félagið,“ sagði Rotsaert. Fjölskylda og vinir Arne Espeel hafa komið með blóm og kransa og lagt þá við markið þar sem Espeel hneig niður. Belgian goalkeeper Arne Espeel 25, died after he collapsed on the pitch while he was in action for Winkel Sport B against Westrozebeke - just seconds after he had saved a penaltyFlowers were put down in the goal where Espeel collapsed pic.twitter.com/maqDIqKjKz— Lilian Chan (@bestgug) February 14, 2023
Belgíski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira