Krúttlegasta kapphlaup ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2023 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir með Theo sínum sem má ekki koma aftur til Íslands. Instagram/@katrintanja Hvolpurinn hennar Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur yfirgefið Ísland í síðasta sinn og virðist njóta sín með sinni konu í æfingasalnum. Katrín Tanja sagði frá því um helgina að hennar framtíðarheimili sé í Idaho fylki í Bandaríkjunum og að hún sé því búin sækja um bandarískan ríkisborgararétt. Katrín Tanja hefur búið í Bandaríkjunum í fimm ár fyrir utan hálfs árs stopp á Íslandi á síðasta ári. Í beinu framhaldi af þessu hefur þessi tvöfaldi heimsmeistari fengið leyfi fyrir því að keppa í undankeppni Norður-Ameríku í stað þess að fara til Evrópu til að keppa í undanúrslitamótinu þar. Katrín sagði að besta sönnunin fyrir því að hún ætlaði að búa í Bandaríkjunum framvegis og að þetta væri ekki bara nokkra ára stopp er að hún flutti hvolpinn sinn Theo til sín út. Hvolpurinn má nefnilega ekki snúa aftur til Íslands. Katrín Tanja setti síðan inn myndband af einu krúttlegasta kapphlaupi ársins á samfélagsmiðla sína. Þar má sjá Theo litla reyna að fylgja henni eftir á æfingu. Þetta eigandinn þinn er atvinnukona í CrossFit þá er öruggt að sá hundur fær mörg tækifæri til að hreyfa sig. Hér fyrir neðan má sjá þessa skemmtilega myndband. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Katrín Tanja sagði frá því um helgina að hennar framtíðarheimili sé í Idaho fylki í Bandaríkjunum og að hún sé því búin sækja um bandarískan ríkisborgararétt. Katrín Tanja hefur búið í Bandaríkjunum í fimm ár fyrir utan hálfs árs stopp á Íslandi á síðasta ári. Í beinu framhaldi af þessu hefur þessi tvöfaldi heimsmeistari fengið leyfi fyrir því að keppa í undankeppni Norður-Ameríku í stað þess að fara til Evrópu til að keppa í undanúrslitamótinu þar. Katrín sagði að besta sönnunin fyrir því að hún ætlaði að búa í Bandaríkjunum framvegis og að þetta væri ekki bara nokkra ára stopp er að hún flutti hvolpinn sinn Theo til sín út. Hvolpurinn má nefnilega ekki snúa aftur til Íslands. Katrín Tanja setti síðan inn myndband af einu krúttlegasta kapphlaupi ársins á samfélagsmiðla sína. Þar má sjá Theo litla reyna að fylgja henni eftir á æfingu. Þetta eigandinn þinn er atvinnukona í CrossFit þá er öruggt að sá hundur fær mörg tækifæri til að hreyfa sig. Hér fyrir neðan má sjá þessa skemmtilega myndband. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira