Keflvíkingar í fýlu á toppnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. febrúar 2023 16:01 Ekki virðist allt vera eins og það á að vera innan raða Keflavíkur, allavega að mati sérfræðinga Subway Körfuboltakvölds. vísir/bára Þrátt fyrir að Keflavík sé á toppi Subway-deildar karla í körfubolta finnst sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds eins og ekki sé allt með felldu í Bítlabænum. Keflavík tapaði fyrir Haukum, 67-83, í 16. umferð Subway-deildarinnar á fimmtudaginn. Þrátt fyrir það eru Keflvíkingar á toppi deildarinnar með 24 stig, líkt og Njarðvíkingar og Valsmenn. Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudaginn töluðu þeir Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason um andrúmsloftið innan herbúða Keflavíkur. „Hjaltiog Hössi vita alveg af þessari óánægju og finna fyrir henni. Það er mikið talað um þetta. Það getur dregið þá niður. Það er hættulegt því þeir eru höfuðið á liðinu. Þeir stjórna öllu,“ sagði Teitur um bræðurna Hjalta og Hörð Axel Vilhjálmssyni, þjálfara og fyrirliða Keflavíkur. „Ef þeim finnst þeir ekki metnir að verðleikum, hvað þeir eru að gera í Keflavík, minnkar þeirra áhugi og það gæti smitast út í liðið. Það voru leikmenn í liðinu í gær sem gátu ekki neitt. Áhugalausir og þungir.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Fúlir Keflvíkingar Darri tók við boltanum. „Auðvitað eru þetta samverkandi þættir sem skipta máli. En það er ótrúlegt að liðið sé í þeirri aðstöðu að vera algjörlega með heiminn á herðum sér í efsta sæti í deildinni,“ sagði Darri. „Fólk sér teikn á lofti um að sagan endurtaki sig, liðið sé ekki tilbúið fyrir úrslitakeppnina, sé götótt og byggt upp fyrir deildakeppnina. Og það er ástæða til að hafa áhyggjur af því.“ Horfa má á innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12. febrúar 2023 22:31 „Þetta er búið hjá KR“ Eitt sigursælasta körfuboltalið landsins mun að öllum líkindum leika í B-deild á næstu leiktíð. 11. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Keflavík tapaði fyrir Haukum, 67-83, í 16. umferð Subway-deildarinnar á fimmtudaginn. Þrátt fyrir það eru Keflvíkingar á toppi deildarinnar með 24 stig, líkt og Njarðvíkingar og Valsmenn. Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudaginn töluðu þeir Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason um andrúmsloftið innan herbúða Keflavíkur. „Hjaltiog Hössi vita alveg af þessari óánægju og finna fyrir henni. Það er mikið talað um þetta. Það getur dregið þá niður. Það er hættulegt því þeir eru höfuðið á liðinu. Þeir stjórna öllu,“ sagði Teitur um bræðurna Hjalta og Hörð Axel Vilhjálmssyni, þjálfara og fyrirliða Keflavíkur. „Ef þeim finnst þeir ekki metnir að verðleikum, hvað þeir eru að gera í Keflavík, minnkar þeirra áhugi og það gæti smitast út í liðið. Það voru leikmenn í liðinu í gær sem gátu ekki neitt. Áhugalausir og þungir.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Fúlir Keflvíkingar Darri tók við boltanum. „Auðvitað eru þetta samverkandi þættir sem skipta máli. En það er ótrúlegt að liðið sé í þeirri aðstöðu að vera algjörlega með heiminn á herðum sér í efsta sæti í deildinni,“ sagði Darri. „Fólk sér teikn á lofti um að sagan endurtaki sig, liðið sé ekki tilbúið fyrir úrslitakeppnina, sé götótt og byggt upp fyrir deildakeppnina. Og það er ástæða til að hafa áhyggjur af því.“ Horfa má á innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12. febrúar 2023 22:31 „Þetta er búið hjá KR“ Eitt sigursælasta körfuboltalið landsins mun að öllum líkindum leika í B-deild á næstu leiktíð. 11. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12. febrúar 2023 22:31
„Þetta er búið hjá KR“ Eitt sigursælasta körfuboltalið landsins mun að öllum líkindum leika í B-deild á næstu leiktíð. 11. febrúar 2023 13:00