Xavi getur bætt Guardiola metið á móti Man. United á fimmtudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 10:30 Xavi Hernandez er líflegur á hliðarlínunni sem þjálfari Barcelona. Getty/Jose Breton Xavi Hernández stýrði Barcelona liðinu til sigurs á Villarreal í spænsku deildinni í gær og með því náði liðið ellefu stiga forskoti á Real Madrid á toppi deildarinnar. Þetta var ellefti sigur Barcelona í röð í öllum keppnum og með því jafnaði Xavi besta árangur Pep Guardiola á hans tíma sem þjálfari Börsunga. Xavi var leikmaður í því liði en undir stjórn Pep vann Barcelona meðal annars fjórtán titla á árunum 2008 til 2012. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Barca liðið vann mest ellefu leiki í röð í öllum keppnum í þjálfaratíð Pep en það var 2008-09 tímabilið. Sú sigurganga endaði með 1-1 jafntefli á móti Basel í Meistaradeildinni eftir að liðið hafði ekki misstigið sig í tæpa tvo mánuði. Næsti leikur Barcelona er á móti Manchester United á fimmtudaginn en liðin mætast þá á Nývangi í fyrri leik sínum í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Barcelona liðið hefur unnið 18 af 21 deildarleik og aðeins tapað einum. Börsungar hafa unnið síðustu sex deildarleiki eða alla leiki frá því að liðið gerði jafntefli við nágranna sína í Espanyol á Gamlársdag. Barcelona hefur ekki unnið spænska meistaratitilinn síðan 2019 en síðustu þrír meistarar á Spáni hafi verið Real Madrid (2020 og 2022) og Atletico Madrid (2021). Börsungar urðu í öðru sæti í fyrra og 2020. Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Þetta var ellefti sigur Barcelona í röð í öllum keppnum og með því jafnaði Xavi besta árangur Pep Guardiola á hans tíma sem þjálfari Börsunga. Xavi var leikmaður í því liði en undir stjórn Pep vann Barcelona meðal annars fjórtán titla á árunum 2008 til 2012. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Barca liðið vann mest ellefu leiki í röð í öllum keppnum í þjálfaratíð Pep en það var 2008-09 tímabilið. Sú sigurganga endaði með 1-1 jafntefli á móti Basel í Meistaradeildinni eftir að liðið hafði ekki misstigið sig í tæpa tvo mánuði. Næsti leikur Barcelona er á móti Manchester United á fimmtudaginn en liðin mætast þá á Nývangi í fyrri leik sínum í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Barcelona liðið hefur unnið 18 af 21 deildarleik og aðeins tapað einum. Börsungar hafa unnið síðustu sex deildarleiki eða alla leiki frá því að liðið gerði jafntefli við nágranna sína í Espanyol á Gamlársdag. Barcelona hefur ekki unnið spænska meistaratitilinn síðan 2019 en síðustu þrír meistarar á Spáni hafi verið Real Madrid (2020 og 2022) og Atletico Madrid (2021). Börsungar urðu í öðru sæti í fyrra og 2020.
Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira