Missti vatnið að morgni leikdags um Ofurskálina Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. febrúar 2023 23:00 Stórir viðburðir á dagskrá Mecole Hardman Jr. í dag. vísir/Getty Stækkandi fjölskylda ameríska ruðningskappans Mecole Hardman Jr. hefur í nógu að snúast í dag. Mecole Hardman Jr. leikur fyrir Kansas City Chiefs sem á fyrir höndum úrslitaleikinn í amerískum fótbolta í kvöld þar sem keppt verður um hina einu sönnu Ofurskál (e. Superbowl). Chariah Gordon, kærasta kappans, ber barn þeirra undir belti og eins og Hardman sjálfur sagði frá á Twitter reikningi sínum virðist fæðingin vera á allra næsta leyti. OMG HER WATER BROKE — Mecole Hardman Jr. (@MecoleHardman4) February 12, 2023 Hardman mun ekki taka þátt í leiknum vegna meiðsla en verður líklega með sjónvarpið í gangi á fæðingardeildinni. Leikurinn um Ofurskálina hefst klukkan 23:30 og hefst upphitun Stöðvar 2 Sport klukkan 21:00 View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Ofurskálinni lyft í nótt Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag og í nótt en þar ber klárlega hæst að leikurinn um Ofurskálina verður í kvöld. 12. febrúar 2023 06:01 Goedert: Súrrealísk tilhugsun að spila í Super Bowl Innherjinn öflugi Dallas Goedert hjá Philadelphia Eagles segir að hann hafi dreymt um það í langan tíma að fá að spila í Super Bowl. Það sé nú súrrealísk upplifun að nú sé stóra stundin að renna upp - eitthvað sem hann hafði áður aðeins upplifað í gegnum Madden-tölvuleikinn. 11. febrúar 2023 09:31 Mamman ein óvæntasta stjarnan í Super Bowl vikunni Það verður brotið blað í sögu Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar bræður mætast inni á vellinum í fyrsta sinn. 11. febrúar 2023 21:01 Mahomes valinn sá mikilvægasti með miklum yfirburðum Patrick Mahomes var í gær útnefndur mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili en framundan er stórleikur hjá honum á sunnudagskvöldið þegar hann spilar með liði sínu Kansas City Chiefs í sjálfum Super Bowl. 10. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Mecole Hardman Jr. leikur fyrir Kansas City Chiefs sem á fyrir höndum úrslitaleikinn í amerískum fótbolta í kvöld þar sem keppt verður um hina einu sönnu Ofurskál (e. Superbowl). Chariah Gordon, kærasta kappans, ber barn þeirra undir belti og eins og Hardman sjálfur sagði frá á Twitter reikningi sínum virðist fæðingin vera á allra næsta leyti. OMG HER WATER BROKE — Mecole Hardman Jr. (@MecoleHardman4) February 12, 2023 Hardman mun ekki taka þátt í leiknum vegna meiðsla en verður líklega með sjónvarpið í gangi á fæðingardeildinni. Leikurinn um Ofurskálina hefst klukkan 23:30 og hefst upphitun Stöðvar 2 Sport klukkan 21:00 View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Ofurskálinni lyft í nótt Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag og í nótt en þar ber klárlega hæst að leikurinn um Ofurskálina verður í kvöld. 12. febrúar 2023 06:01 Goedert: Súrrealísk tilhugsun að spila í Super Bowl Innherjinn öflugi Dallas Goedert hjá Philadelphia Eagles segir að hann hafi dreymt um það í langan tíma að fá að spila í Super Bowl. Það sé nú súrrealísk upplifun að nú sé stóra stundin að renna upp - eitthvað sem hann hafði áður aðeins upplifað í gegnum Madden-tölvuleikinn. 11. febrúar 2023 09:31 Mamman ein óvæntasta stjarnan í Super Bowl vikunni Það verður brotið blað í sögu Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar bræður mætast inni á vellinum í fyrsta sinn. 11. febrúar 2023 21:01 Mahomes valinn sá mikilvægasti með miklum yfirburðum Patrick Mahomes var í gær útnefndur mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili en framundan er stórleikur hjá honum á sunnudagskvöldið þegar hann spilar með liði sínu Kansas City Chiefs í sjálfum Super Bowl. 10. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Dagskráin í dag: Ofurskálinni lyft í nótt Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag og í nótt en þar ber klárlega hæst að leikurinn um Ofurskálina verður í kvöld. 12. febrúar 2023 06:01
Goedert: Súrrealísk tilhugsun að spila í Super Bowl Innherjinn öflugi Dallas Goedert hjá Philadelphia Eagles segir að hann hafi dreymt um það í langan tíma að fá að spila í Super Bowl. Það sé nú súrrealísk upplifun að nú sé stóra stundin að renna upp - eitthvað sem hann hafði áður aðeins upplifað í gegnum Madden-tölvuleikinn. 11. febrúar 2023 09:31
Mamman ein óvæntasta stjarnan í Super Bowl vikunni Það verður brotið blað í sögu Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar bræður mætast inni á vellinum í fyrsta sinn. 11. febrúar 2023 21:01
Mahomes valinn sá mikilvægasti með miklum yfirburðum Patrick Mahomes var í gær útnefndur mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili en framundan er stórleikur hjá honum á sunnudagskvöldið þegar hann spilar með liði sínu Kansas City Chiefs í sjálfum Super Bowl. 10. febrúar 2023 13:00