Saga Matthildur vann Idolið Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2023 20:45 Saga Matthildur bar sigur úr býtum í Idol í ár og Kjalar endaði í öðru sæti. Vísir/Vilhelm Saga Matthildur er Idol-stjarna Íslands. Hún keppti til úrslita í kvöld á móti Kjalari og bar sigur úr býtum. Saga Matthildur er 24 ára gamall háskólanemi, fædd og uppalin í Bolungarvík. Hún byrjaði í Háskóla Íslands síðasta haust og leggur stund á tómstunda- og félagsmálafræði. Meðfram námi starfar hún í félagsmiðstöðinni Hólmaseli í Breiðholti. Hana hefur alltaf dreymt um að verða tónlistarkona; hún hefur sungið og spilað á hljóðfæri frá barnsaldri. Saga Matthildur lærði djass-söng í Tónlistarskóla FÍH og spilar bæði á gítar og píanó. Draumurinn er að fá að lifa og hrærast í tónlistinni og hafa hana að atvinnu. Eftir að hafa tekið þátt bæði í Söngvakeppni framhaldsskólanna, Ísland Got Talent og nú Idol – er hún komin til að vera. Saga Matthildur í konfettíregni. Vísir/Vilhelm „Ég er ógeðslega þakklát fyrir að fá að koma hérna,“ sagði hún klökk og kvaðst ekkert vita hvað hún ætti að segja: „Ég á ekki til orð.“ Úrslitakvöldið var vægast sagt rosalegt og var spennan í Idolhöllinni áþreifanleg. Þá var einnig tilkynnt að önnur þáttasería af Idolinu væri væntanleg. Vísir fylgdist vel með vendingum og hægt er að sjá þær hér að neðan. Idol Bolungarvík Tímamót Raunveruleikaþættir Tengdar fréttir Vaktin: Saga Matthildur bar sigur úr bítum Spennan er orðin áþreifanleg. Úrslitakvöld Idol er nefnilega á Stöð 2 í kvöld. Tvö keppa til úrslita, þau Kjalar og Saga Matthildur, sem bæði hafa fangað hjörtu þjóðarinnar. Við fylgjumst auðvitað með úrslitakvöldinu og lýsum framvindunni í Vaktinni á Vísi. 10. febrúar 2023 16:31 Fékk kökuna í andlitið í Idol kökuskreytingareinvígi Idol úrslitin eru í kvöld. Kjalar og Saga Matthildur eru á leið í einvígi og að því tilefni ákvað Gústi B að hita þau upp með öðruvísi keppni og útkoman var skrautleg. 10. febrúar 2023 16:01 Þetta eru lögin sem Saga og Kjalar flytja í úrslitaþættinum Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni. Það eru þau Saga Matthildur og Kjalar sem standa tvö eftir og keppast um sigursætið. 9. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Sjá meira
Saga Matthildur er 24 ára gamall háskólanemi, fædd og uppalin í Bolungarvík. Hún byrjaði í Háskóla Íslands síðasta haust og leggur stund á tómstunda- og félagsmálafræði. Meðfram námi starfar hún í félagsmiðstöðinni Hólmaseli í Breiðholti. Hana hefur alltaf dreymt um að verða tónlistarkona; hún hefur sungið og spilað á hljóðfæri frá barnsaldri. Saga Matthildur lærði djass-söng í Tónlistarskóla FÍH og spilar bæði á gítar og píanó. Draumurinn er að fá að lifa og hrærast í tónlistinni og hafa hana að atvinnu. Eftir að hafa tekið þátt bæði í Söngvakeppni framhaldsskólanna, Ísland Got Talent og nú Idol – er hún komin til að vera. Saga Matthildur í konfettíregni. Vísir/Vilhelm „Ég er ógeðslega þakklát fyrir að fá að koma hérna,“ sagði hún klökk og kvaðst ekkert vita hvað hún ætti að segja: „Ég á ekki til orð.“ Úrslitakvöldið var vægast sagt rosalegt og var spennan í Idolhöllinni áþreifanleg. Þá var einnig tilkynnt að önnur þáttasería af Idolinu væri væntanleg. Vísir fylgdist vel með vendingum og hægt er að sjá þær hér að neðan.
Idol Bolungarvík Tímamót Raunveruleikaþættir Tengdar fréttir Vaktin: Saga Matthildur bar sigur úr bítum Spennan er orðin áþreifanleg. Úrslitakvöld Idol er nefnilega á Stöð 2 í kvöld. Tvö keppa til úrslita, þau Kjalar og Saga Matthildur, sem bæði hafa fangað hjörtu þjóðarinnar. Við fylgjumst auðvitað með úrslitakvöldinu og lýsum framvindunni í Vaktinni á Vísi. 10. febrúar 2023 16:31 Fékk kökuna í andlitið í Idol kökuskreytingareinvígi Idol úrslitin eru í kvöld. Kjalar og Saga Matthildur eru á leið í einvígi og að því tilefni ákvað Gústi B að hita þau upp með öðruvísi keppni og útkoman var skrautleg. 10. febrúar 2023 16:01 Þetta eru lögin sem Saga og Kjalar flytja í úrslitaþættinum Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni. Það eru þau Saga Matthildur og Kjalar sem standa tvö eftir og keppast um sigursætið. 9. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Sjá meira
Vaktin: Saga Matthildur bar sigur úr bítum Spennan er orðin áþreifanleg. Úrslitakvöld Idol er nefnilega á Stöð 2 í kvöld. Tvö keppa til úrslita, þau Kjalar og Saga Matthildur, sem bæði hafa fangað hjörtu þjóðarinnar. Við fylgjumst auðvitað með úrslitakvöldinu og lýsum framvindunni í Vaktinni á Vísi. 10. febrúar 2023 16:31
Fékk kökuna í andlitið í Idol kökuskreytingareinvígi Idol úrslitin eru í kvöld. Kjalar og Saga Matthildur eru á leið í einvígi og að því tilefni ákvað Gústi B að hita þau upp með öðruvísi keppni og útkoman var skrautleg. 10. febrúar 2023 16:01
Þetta eru lögin sem Saga og Kjalar flytja í úrslitaþættinum Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni. Það eru þau Saga Matthildur og Kjalar sem standa tvö eftir og keppast um sigursætið. 9. febrúar 2023 13:00