Sjáðu Ronaldo skora fernu fyrir arabíska liðið og ná marki númer fimm hundruð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2023 10:30 Cristiano Ronaldo undirbýr sig fyrir það að taka aukaspyrnu fyrir lið Al Nassr. Getty/Yasser Bakhsh/ Cristiano Ronaldo minnti á sig í gær þegar hann skoraði fernu fyrir Al Nassr í 4-0 sigri liðsins í sádiarabísku deildinni. Fernuna skoraði Ronaldo á hálftíma í kringum hálfleikinn en eitt af mörkunum kom úr vítaspyrnu. Hinn 38 ára gamli Portúgali skoraði sitt fimm hundraðasta deildarmark á ferlinum þegar hann opnaði markareikninginn sinn. Hann hefur nú skorað 503 deildarmörk á ferli sínum. Great feeling to have scored 4 goals and reaching my 500th league goal in a very solid win by the team! pic.twitter.com/o2ZfV6fYBu— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) February 9, 2023 Ronaldo gekk til liðs við Al Nassr eftir HM í Katar eftir að hafa samið um starfslok við Manchester United. Hann skoraði ekki í tveimur fyrstu leikjum sínum með Al Nassr en hefur nú skorað fimm mörk í síðustu tveimur leikjum. Ronaldo er því með yfir mark að meðaltali í leik fyrir félagið. Þetta er fyrsta ferna Ronaldo í leik síðan að hann skoraði fjögur fyrir portúgalska landsliðið á móti Litháen í september 2019. Síðasta ferna hans fyrir félagslið kom fyrir Real Madrid á móti Girona í mars 2018 eða fyrir næstum því fimm árum síðan. Með sigrinum komst Al Nassr aftur upp í toppsæti sádiarabísku deildarinnar eftir sextán leiki. Liðið er með 37 stig eins og Al Shabab. Hér fyrir neðan má sjá fernuna hans Ronaldo. All four of Ronaldo's goals for Al Nassr today pic.twitter.com/xqSgJ8XTSj— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Fernuna skoraði Ronaldo á hálftíma í kringum hálfleikinn en eitt af mörkunum kom úr vítaspyrnu. Hinn 38 ára gamli Portúgali skoraði sitt fimm hundraðasta deildarmark á ferlinum þegar hann opnaði markareikninginn sinn. Hann hefur nú skorað 503 deildarmörk á ferli sínum. Great feeling to have scored 4 goals and reaching my 500th league goal in a very solid win by the team! pic.twitter.com/o2ZfV6fYBu— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) February 9, 2023 Ronaldo gekk til liðs við Al Nassr eftir HM í Katar eftir að hafa samið um starfslok við Manchester United. Hann skoraði ekki í tveimur fyrstu leikjum sínum með Al Nassr en hefur nú skorað fimm mörk í síðustu tveimur leikjum. Ronaldo er því með yfir mark að meðaltali í leik fyrir félagið. Þetta er fyrsta ferna Ronaldo í leik síðan að hann skoraði fjögur fyrir portúgalska landsliðið á móti Litháen í september 2019. Síðasta ferna hans fyrir félagslið kom fyrir Real Madrid á móti Girona í mars 2018 eða fyrir næstum því fimm árum síðan. Með sigrinum komst Al Nassr aftur upp í toppsæti sádiarabísku deildarinnar eftir sextán leiki. Liðið er með 37 stig eins og Al Shabab. Hér fyrir neðan má sjá fernuna hans Ronaldo. All four of Ronaldo's goals for Al Nassr today pic.twitter.com/xqSgJ8XTSj— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira