Arnór flaug yfir skilti: „Ég var heppinn“ Sindri Sverrisson skrifar 9. febrúar 2023 12:00 Landsliðsmanninum Arnóri Sigurðssyni var ýtt yfir auglýsingaskilti í æfingaleik. Skjáskot Expressen/Getty Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson segist hafa haft heppnina með sér að meiðast ekki rétt fyrir upphaf keppnistímabilsins í sænska fótboltanum, þegar honum var ýtt yfir auglýsingaskilti. Arnór var að spila með liði sínu Norrköping gegn danska liðinu Viborg í æfingaleik á Spáni í gær, þegar hann flaug yfir auglýsingaskilti eftir baráttu við leikmann Viborg. Fotbollskanalen segir að þjálfarateymi Norrköping hafi beðið órólegt eftir því að Arnór kæmi sér á fætur, sem hann gerði eftir að hafa legið um stund á jörðinni og vörpuðu menn þá öndinni léttar. „Þetta leit ekki vel út. Ég var úti á kanti, snerti boltann og síðan ýtti hann mér út fyrir. Ég var heppinn,“ sagði Arnór við Fotbollskanalen. Arnór var ánægður með baráttuna í liði Norrköping í leiknum og telur liðið núna tilbúið í sænska bikarinn sem hefst eftir rúma viku. Liðið mætir þar Gais 19. febrúar og svo Utsikten og IFK Gautaborg. Arnór er enn samningsbundinn CSKA Moskvu í Rússlandi en út af reglum sem FIFA setti vegna innrásar Rússa til Úkraínu gat hann farið að láni til Svíþjóðar. Lánssamningurinn gildir til 30. júní en Glen Riddersholm, þjálfari Norrköping, sagðist við Fotbollskanalen vonast til að halda Arnóri að minnsta kosti út þetta ár, enda þótti Arnór einn af betri mönnum sænsku úrvalsdeildarinnar í fyrra. Sænski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Arnór var að spila með liði sínu Norrköping gegn danska liðinu Viborg í æfingaleik á Spáni í gær, þegar hann flaug yfir auglýsingaskilti eftir baráttu við leikmann Viborg. Fotbollskanalen segir að þjálfarateymi Norrköping hafi beðið órólegt eftir því að Arnór kæmi sér á fætur, sem hann gerði eftir að hafa legið um stund á jörðinni og vörpuðu menn þá öndinni léttar. „Þetta leit ekki vel út. Ég var úti á kanti, snerti boltann og síðan ýtti hann mér út fyrir. Ég var heppinn,“ sagði Arnór við Fotbollskanalen. Arnór var ánægður með baráttuna í liði Norrköping í leiknum og telur liðið núna tilbúið í sænska bikarinn sem hefst eftir rúma viku. Liðið mætir þar Gais 19. febrúar og svo Utsikten og IFK Gautaborg. Arnór er enn samningsbundinn CSKA Moskvu í Rússlandi en út af reglum sem FIFA setti vegna innrásar Rússa til Úkraínu gat hann farið að láni til Svíþjóðar. Lánssamningurinn gildir til 30. júní en Glen Riddersholm, þjálfari Norrköping, sagðist við Fotbollskanalen vonast til að halda Arnóri að minnsta kosti út þetta ár, enda þótti Arnór einn af betri mönnum sænsku úrvalsdeildarinnar í fyrra.
Sænski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn