150 þúsund undirskriftir og mamman er klár í slaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2023 14:31 Donna Kelce með sonum sínum Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles og Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs. Getty/Christian Petersen Donna Kelce getur fagnað sigri í Super Bowl hvernig sem fer. Hún á nefnilega son í báðum liðum. Synir hennar Donnu eru heldur engir meðalmenn heldur lykilmenn í sínum liðum. Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs er einn besti innherji deildarinnar og Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles er einn besti senterinn. Þeir verða fyrstu bræðurnir sem mætast í Super Bowl leiknum sem er stærsti kappleikur ársins í Bandaríkjunum. Donna hefur verið dugleg að mæta á leikina hjá sonum sínum og stundum þurft að velja á milli þegar þeir eru að spila á sama tíma eða á sitthvorum enda Bandaríkjanna. Hún þarf hins vegar ekki að velja á milli á Super Bowl leiknum um næstu helgi. Myndavélarnar verða örugglega á henni og Kelce fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nú hafa meira 150 þúsund skrifað undir beiðni um að Donna Kelce fái taka þátt í peningakastinu fyrir leik sem ræður því hvort liðið byrjar með boltann í leiknum. Donna var hikandi þegar þetta var fyrst borið undir hana enda vildi hún ekki taka sæti einhvers sem ætti að vera þar eða trufla syni sína fyrir leik. Báðir synirnir fullvissuðu hana um að svo yrði ekki. Hún segist því vera klár ef NFL-deildin vill fá hana í þetta verkefni. Nú er bara að sjá hvað NFL-deildin gerir. Super Bowl leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið og hefst upphitun fyrir hann klukkan 22.00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Ofurskálin Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Sjá meira
Synir hennar Donnu eru heldur engir meðalmenn heldur lykilmenn í sínum liðum. Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs er einn besti innherji deildarinnar og Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles er einn besti senterinn. Þeir verða fyrstu bræðurnir sem mætast í Super Bowl leiknum sem er stærsti kappleikur ársins í Bandaríkjunum. Donna hefur verið dugleg að mæta á leikina hjá sonum sínum og stundum þurft að velja á milli þegar þeir eru að spila á sama tíma eða á sitthvorum enda Bandaríkjanna. Hún þarf hins vegar ekki að velja á milli á Super Bowl leiknum um næstu helgi. Myndavélarnar verða örugglega á henni og Kelce fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nú hafa meira 150 þúsund skrifað undir beiðni um að Donna Kelce fái taka þátt í peningakastinu fyrir leik sem ræður því hvort liðið byrjar með boltann í leiknum. Donna var hikandi þegar þetta var fyrst borið undir hana enda vildi hún ekki taka sæti einhvers sem ætti að vera þar eða trufla syni sína fyrir leik. Báðir synirnir fullvissuðu hana um að svo yrði ekki. Hún segist því vera klár ef NFL-deildin vill fá hana í þetta verkefni. Nú er bara að sjá hvað NFL-deildin gerir. Super Bowl leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið og hefst upphitun fyrir hann klukkan 22.00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Ofurskálin Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Sjá meira