150 þúsund undirskriftir og mamman er klár í slaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2023 14:31 Donna Kelce með sonum sínum Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles og Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs. Getty/Christian Petersen Donna Kelce getur fagnað sigri í Super Bowl hvernig sem fer. Hún á nefnilega son í báðum liðum. Synir hennar Donnu eru heldur engir meðalmenn heldur lykilmenn í sínum liðum. Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs er einn besti innherji deildarinnar og Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles er einn besti senterinn. Þeir verða fyrstu bræðurnir sem mætast í Super Bowl leiknum sem er stærsti kappleikur ársins í Bandaríkjunum. Donna hefur verið dugleg að mæta á leikina hjá sonum sínum og stundum þurft að velja á milli þegar þeir eru að spila á sama tíma eða á sitthvorum enda Bandaríkjanna. Hún þarf hins vegar ekki að velja á milli á Super Bowl leiknum um næstu helgi. Myndavélarnar verða örugglega á henni og Kelce fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nú hafa meira 150 þúsund skrifað undir beiðni um að Donna Kelce fái taka þátt í peningakastinu fyrir leik sem ræður því hvort liðið byrjar með boltann í leiknum. Donna var hikandi þegar þetta var fyrst borið undir hana enda vildi hún ekki taka sæti einhvers sem ætti að vera þar eða trufla syni sína fyrir leik. Báðir synirnir fullvissuðu hana um að svo yrði ekki. Hún segist því vera klár ef NFL-deildin vill fá hana í þetta verkefni. Nú er bara að sjá hvað NFL-deildin gerir. Super Bowl leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið og hefst upphitun fyrir hann klukkan 22.00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Ofurskálin Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira
Synir hennar Donnu eru heldur engir meðalmenn heldur lykilmenn í sínum liðum. Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs er einn besti innherji deildarinnar og Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles er einn besti senterinn. Þeir verða fyrstu bræðurnir sem mætast í Super Bowl leiknum sem er stærsti kappleikur ársins í Bandaríkjunum. Donna hefur verið dugleg að mæta á leikina hjá sonum sínum og stundum þurft að velja á milli þegar þeir eru að spila á sama tíma eða á sitthvorum enda Bandaríkjanna. Hún þarf hins vegar ekki að velja á milli á Super Bowl leiknum um næstu helgi. Myndavélarnar verða örugglega á henni og Kelce fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nú hafa meira 150 þúsund skrifað undir beiðni um að Donna Kelce fái taka þátt í peningakastinu fyrir leik sem ræður því hvort liðið byrjar með boltann í leiknum. Donna var hikandi þegar þetta var fyrst borið undir hana enda vildi hún ekki taka sæti einhvers sem ætti að vera þar eða trufla syni sína fyrir leik. Báðir synirnir fullvissuðu hana um að svo yrði ekki. Hún segist því vera klár ef NFL-deildin vill fá hana í þetta verkefni. Nú er bara að sjá hvað NFL-deildin gerir. Super Bowl leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið og hefst upphitun fyrir hann klukkan 22.00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Ofurskálin Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira