Vill að Klopp biðji blaðamanninn afsökunar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2023 12:01 Jürgen Klopp hefur um ýmislegt að hugsa þessa dagana. getty/Clive Mason Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur gaman að því að pota í Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, og lét tækifæri sem bauðst eftir uppákomu á blaðamannafundi sér ekki úr greipum ganga. Á blaðamannafundi eftir 3-0 tap Liverpool fyrir Wolves á laugardaginn neitaði Klopp að svara spurningu frá blaðamanni The Athletic, James Pearce, um hvernig hann undirbyggi lið sitt fyrir leiki. „Það er mjög erfitt að tala við þig ef ég er hundrað prósent hreinskilinn. Ég myndi helst ekki vilja gera það,“ sagði Þjóðverjinn. Hamann skilur ekki hvað landa sínum gekk til og vill að hann biðjist afsökunar. „Mér fannst þetta mjög skrítið og barnalegt. Hann verður að gera sér grein fyrir því að skilaboðum hefur rignt yfir Pearce og fjölskyldu hans eftir þessa uppákomu því Klopp svaraði ekki spurningu,“ sagði Hamann. „Þetta var fullkomlega eðlileg spurning og James á skilið afsökunarbeiðni. Liverpool er félag sem er byggt á virðingu og einhver ætti að segja Klopp: þetta er Liverpool og þú getur ekki gert þetta. En ég efast um að nokkur hjá félaginu þori að standa uppi í hárinu á honum sem þeir ættu að gera. Eins og staðan er núna hjálpa þessir hlutir hvorki honum né félaginu.“ Illa hefur gengið hjá Liverpool á tímabilinu. Liðið er úr leik í bikarkeppninni og deildabikarnum og er í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti. Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Á blaðamannafundi eftir 3-0 tap Liverpool fyrir Wolves á laugardaginn neitaði Klopp að svara spurningu frá blaðamanni The Athletic, James Pearce, um hvernig hann undirbyggi lið sitt fyrir leiki. „Það er mjög erfitt að tala við þig ef ég er hundrað prósent hreinskilinn. Ég myndi helst ekki vilja gera það,“ sagði Þjóðverjinn. Hamann skilur ekki hvað landa sínum gekk til og vill að hann biðjist afsökunar. „Mér fannst þetta mjög skrítið og barnalegt. Hann verður að gera sér grein fyrir því að skilaboðum hefur rignt yfir Pearce og fjölskyldu hans eftir þessa uppákomu því Klopp svaraði ekki spurningu,“ sagði Hamann. „Þetta var fullkomlega eðlileg spurning og James á skilið afsökunarbeiðni. Liverpool er félag sem er byggt á virðingu og einhver ætti að segja Klopp: þetta er Liverpool og þú getur ekki gert þetta. En ég efast um að nokkur hjá félaginu þori að standa uppi í hárinu á honum sem þeir ættu að gera. Eins og staðan er núna hjálpa þessir hlutir hvorki honum né félaginu.“ Illa hefur gengið hjá Liverpool á tímabilinu. Liðið er úr leik í bikarkeppninni og deildabikarnum og er í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti.
Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira