Matthäus urðar yfir Neuer og segir að hann eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2023 15:31 Viðtal Manuels Neuer við The Athletic vakti ekki stormandi lukku í Bæjaralandi. getty/Roland Krivec Lothar Matthäus er langt frá því að vera ánægður með Manuel Neuer og segir að markvörðurinn eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern München lengur. Neuer þyrlaði upp ryki þegar hann gagnrýndi ákvörðun ákvörðun Bayern að reka markvarðaþjálfarann Toni Tapalovic. Þeir Neuer spiluðu saman hjá Schalke og eru miklir vinir. Í viðtali við The Athletic líkti brottrekstri Tapalovic við að einhver hefði rifið hjartað á honum úr. Matthäus var ekki sáttur með ummæli Neuers sem er frá keppni eftir að hafa fótbrotnað á skíðum eftir heimsmeistaramótið í Katar. „Manuel Neuer er ekki lengur boðlegur sem fyrirliði Bayern,“ skrifaði Matthäus í pistil sinn fyrir Sky í Þýskalandi. „Hann var kærulaus á skíðum og fór svo í viðtal þar sem hann réðist á félagið. Sagði hann ekki að enginn væri stærri en félagið fyrir nokkrum vikum? Og svo þetta. Það sem truflaði mig við viðtal Manuels var ýkt orðanotkun hans. Hjartað rifið úr. Enginn dó, ekkert barn er alvarlega veikt. Þarna var starfsmaður sem hann var mjög náinn látinn fara.“ Bayern sigraði Wolfsburg með fjórum mörkum gegn tveimur í gær og endurheimti þar með sæti sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Yann Sommer ver mark Bayern þessa dagana en félagið fékk hann á láni frá Borussia Mönchengladbach eftir að Neuer meiddist. Þýski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Neuer þyrlaði upp ryki þegar hann gagnrýndi ákvörðun ákvörðun Bayern að reka markvarðaþjálfarann Toni Tapalovic. Þeir Neuer spiluðu saman hjá Schalke og eru miklir vinir. Í viðtali við The Athletic líkti brottrekstri Tapalovic við að einhver hefði rifið hjartað á honum úr. Matthäus var ekki sáttur með ummæli Neuers sem er frá keppni eftir að hafa fótbrotnað á skíðum eftir heimsmeistaramótið í Katar. „Manuel Neuer er ekki lengur boðlegur sem fyrirliði Bayern,“ skrifaði Matthäus í pistil sinn fyrir Sky í Þýskalandi. „Hann var kærulaus á skíðum og fór svo í viðtal þar sem hann réðist á félagið. Sagði hann ekki að enginn væri stærri en félagið fyrir nokkrum vikum? Og svo þetta. Það sem truflaði mig við viðtal Manuels var ýkt orðanotkun hans. Hjartað rifið úr. Enginn dó, ekkert barn er alvarlega veikt. Þarna var starfsmaður sem hann var mjög náinn látinn fara.“ Bayern sigraði Wolfsburg með fjórum mörkum gegn tveimur í gær og endurheimti þar með sæti sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Yann Sommer ver mark Bayern þessa dagana en félagið fékk hann á láni frá Borussia Mönchengladbach eftir að Neuer meiddist.
Þýski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira