Harry Kane orðinn markahæstur í sögu Tottenham Smári Jökull Jónsson skrifar 5. febrúar 2023 17:27 Mark Harry Kane gegn Manchester City þýðir að hann er nú markahæstur í sögu félagsins. Vísir/Getty Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Tottenham Hotspur en mark hans gegn Manchester City í dag þýðir að hann hefur nú skorað meira en goðsögnin Jimmy Greaves. Tottenham og Manchester City eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn er nú þegar orðinn sögulegur því þegar Harry Kane kom Tottenham í 1-0 varð hann í leiðinni markahæsti leikmaður í sögu Tottenham. Goðsögnin Jimmy Greaves skoraði 266 mörk fyrir Tottenham en hann lék með Tottenham á árum 1961-1970. Harry Kane skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í desember árið 2011 þegar Harry Redknapp var stjóri liðsins. Mörkin eru nú orðin 267 talsins. HE'S DONE IT! Tottenham Hotspur's all-time record goalscorer! pic.twitter.com/Ht6udASbtQ— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 5, 2023 Mark hans í dag kom á 15.mínútu leiksins og auk þess að slá markamet Tottenham þá var þetta mark númer 200 hjá Kane í ensku úrvalsdeildinni. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem nær þeim áfanga og er kominn í hóp með Alan Shearer og Wayne Rooney. Kane hefur mest skorað 41 mark á einu tímabili fyrir Tottenham en það gerði hann tímabilið 2017-18. Kane er ásamt Wayne Rooney markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi en báðir hafa þeir skorað 53 mörk fyrir England. Congratulations, @HKane Harry Kane becomes only the third player in #PL history to score 2 0 0 goals!@SpursOfficial | @Oracle pic.twitter.com/oAfC7x4Jbh— Premier League (@premierleague) February 5, 2023 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Tottenham og Manchester City eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn er nú þegar orðinn sögulegur því þegar Harry Kane kom Tottenham í 1-0 varð hann í leiðinni markahæsti leikmaður í sögu Tottenham. Goðsögnin Jimmy Greaves skoraði 266 mörk fyrir Tottenham en hann lék með Tottenham á árum 1961-1970. Harry Kane skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í desember árið 2011 þegar Harry Redknapp var stjóri liðsins. Mörkin eru nú orðin 267 talsins. HE'S DONE IT! Tottenham Hotspur's all-time record goalscorer! pic.twitter.com/Ht6udASbtQ— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 5, 2023 Mark hans í dag kom á 15.mínútu leiksins og auk þess að slá markamet Tottenham þá var þetta mark númer 200 hjá Kane í ensku úrvalsdeildinni. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem nær þeim áfanga og er kominn í hóp með Alan Shearer og Wayne Rooney. Kane hefur mest skorað 41 mark á einu tímabili fyrir Tottenham en það gerði hann tímabilið 2017-18. Kane er ásamt Wayne Rooney markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi en báðir hafa þeir skorað 53 mörk fyrir England. Congratulations, @HKane Harry Kane becomes only the third player in #PL history to score 2 0 0 goals!@SpursOfficial | @Oracle pic.twitter.com/oAfC7x4Jbh— Premier League (@premierleague) February 5, 2023
Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti