Miðjuhringurinn með „æxli“ er Haller skoraði sitt fyrsta mark eftir krabbameinsmeðferðina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2023 09:00 Sebastien Haller er byrjaður að skora aftur eftir að hafa gengið í gegnum krabbameinsmeðferð. Twitter/Getty Framherjinn Sebastien Haller skoraði þriðja mark Dortmund í 5-1 sigri liðsins gegn Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Þetta var hans fyrsta mark fyrir liðið eftir að leikmaðurinn snéri aftur eftir krabbameinsmeðferð. Haller snéri aftur á völlinn fyrir þremur vikum eftir að hafa greinst með krabbamein í eista stuttu eftir að hann gekk í raðir Dortmund frá Ajax síðasta sumar. Leikmaðurinn gekkst undir tvær aðgerðir og geislameðferð, en hans fyrsti leikur eftir meðferðina var þann 22. janúar þegar Dortmund vann 4-3 sigur gegn Augsburg. Hann lék svo sinn fyrsta byrjunarliðsleik viku síðar og reimaði á sig skotskóna í gær. Þá var það einnig skemmtileg tilviljun að í gær, 4. febrúar, var Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn (e. World Cancer Day) og af því tilefni var bungu bætt á miðjuhringinn á heimavelli Dortmund fyrir leik og í hálfleik til að vekja athygli á eistnakrabbameini. Before the match and during the half-time break, a bulge that symbolizes a testicular tumor will be added to the center circle to raise awareness for testicular cancer. It's never too early to get a cancer screening and please do it regularly! 🙏#WorldCancerDay pic.twitter.com/URwBcuT77D— Borussia Dortmund (@BlackYellow) February 4, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Haller snéri aftur á völlinn fyrir þremur vikum eftir að hafa greinst með krabbamein í eista stuttu eftir að hann gekk í raðir Dortmund frá Ajax síðasta sumar. Leikmaðurinn gekkst undir tvær aðgerðir og geislameðferð, en hans fyrsti leikur eftir meðferðina var þann 22. janúar þegar Dortmund vann 4-3 sigur gegn Augsburg. Hann lék svo sinn fyrsta byrjunarliðsleik viku síðar og reimaði á sig skotskóna í gær. Þá var það einnig skemmtileg tilviljun að í gær, 4. febrúar, var Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn (e. World Cancer Day) og af því tilefni var bungu bætt á miðjuhringinn á heimavelli Dortmund fyrir leik og í hálfleik til að vekja athygli á eistnakrabbameini. Before the match and during the half-time break, a bulge that symbolizes a testicular tumor will be added to the center circle to raise awareness for testicular cancer. It's never too early to get a cancer screening and please do it regularly! 🙏#WorldCancerDay pic.twitter.com/URwBcuT77D— Borussia Dortmund (@BlackYellow) February 4, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira