Dagskráin í dag: Olís-deildin, Reykjavíkurleikarnir, Mílanóslagurinn og margt fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2023 06:01 Mílanóliðin, Inter og AC, mætast í stórleik í ítalska boltanum í kvöld. Mohammed Saad/Anadolu Agency via Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á þrettán beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Stjarnan tekur á móti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta klukkan 19:20 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik á viðureign Spezia og Napoli klukkan 11:20. Torino tekur svo á móti Udinesea klukkan 13:50, Bologna sækir Fiorentina heim klukkan 16:50 og klukkan 19:35 er komið að einum stærsta leik ársins þegar Inter Milan og AC Milan eigast við í Derby della Maddonnina. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia heimsækja Barcelona í Spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 11:20 áður en Real Madrit tekur á móti Lenovo Tenerife klukkan 17:20. Þá verður bein útsending frá Pro Bowl 2023 í NFL-deildinni í amerískum fótbolta klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Lokadagur Magical Kenya Ladies Open á LET-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 11:00. Charlotte Hornets og Orlando Magic eigast svo við í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 18:00. Stöð 2 eSport Úrslitin ráðast í þremur greinum á Reykjavíkurleikunum í dag. Bein útsending frá keppni í League of Legends hefst klukkan 13:00, keppt verður í F1 22 klukkan 19:00 og klukkan 20:30 er það Gran Turismo 7 sem tekur við. Dagskráin í dag Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Stjarnan tekur á móti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta klukkan 19:20 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik á viðureign Spezia og Napoli klukkan 11:20. Torino tekur svo á móti Udinesea klukkan 13:50, Bologna sækir Fiorentina heim klukkan 16:50 og klukkan 19:35 er komið að einum stærsta leik ársins þegar Inter Milan og AC Milan eigast við í Derby della Maddonnina. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia heimsækja Barcelona í Spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 11:20 áður en Real Madrit tekur á móti Lenovo Tenerife klukkan 17:20. Þá verður bein útsending frá Pro Bowl 2023 í NFL-deildinni í amerískum fótbolta klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Lokadagur Magical Kenya Ladies Open á LET-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 11:00. Charlotte Hornets og Orlando Magic eigast svo við í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 18:00. Stöð 2 eSport Úrslitin ráðast í þremur greinum á Reykjavíkurleikunum í dag. Bein útsending frá keppni í League of Legends hefst klukkan 13:00, keppt verður í F1 22 klukkan 19:00 og klukkan 20:30 er það Gran Turismo 7 sem tekur við.
Dagskráin í dag Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Sjá meira