Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór sameinast í nýju lagi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. febrúar 2023 14:31 Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór leiða saman hesta sína í laginu „Vinn við það“. Vísir/Vilhelm- Tveir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins, Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór, leiða saman hesta sína í laginu „Vinn við það“ sem kom út nú á miðnætti. Lagið gæti auðveldlega orðið einn af stórsmellum ársins. „Við Þormóður erum búnir að sitja á þessu lagi í smá tíma núna,“ sagði Herra Hnetusmjör í viðtali í Brennslunni í morgun. Hann á þá við Þormóð Eiríksson, einn vinsælasta pródúsent landsins. Þeir félagar voru ekki alveg vissir hvað þeir vildu gera við þetta lag. Að lokum ákváðu þeir að fá einn vinsælasta söngvara landsins, Friðrik Dór, til þess að vera með þeim í laginu. Í dýpri kantinum „Beisiklí fjallar lagið um smá togstreitu. Þetta er svona í dýpri kantinum miðað við mig. Ég er ekkert að gera upp einhver mál. En þetta er svona smá togstreita og svo er boðskapurinn að halda áfram,“ lýsir Herra Hnetusmjör. Herra Hnetusmjör gaf út óvenju fá lög á síðasta ári. Hann segir þó að þetta lag sé aðeins byrjunin á stóru útgáfuári hjá honum. Hér fyrir neðan má hlusta á lagið í heild sinni en það er einnig aðgengilegt á streymisveitunni Spotify. Klippa: Vinn við það - Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór „Það er eiginlega gott fyrir keppendur að mitt atkvæði gildir „nada“ í kvöld“ Þrátt fyrir að hafa gefið út fá lög undanfarin misseri, hefur Herra Hnetusmjör haft í nógu að snúast. Hann hefur undanfarna mánuði setið í dómnefnd Idolsins, ásamt þeim Birgittu Haukdal, Bríeti og Daníel Ágústi. Í kvöld fara fram fjögurra manna úrslit í Idolhöllinni. Einn keppandinn, Símon Grétar, lægst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og ætlar að flytja lagið Vangaveltur eftir Herra Hnetusmjör. „Það er náttúrlega auka pressa. Ég þekki hvert andartak í laginu, enda samdi ég það með honum Ásgeiri Orra. Ég er ógeðslega spenntur. Ef ég þyrfti að óska mér einhvern Idol keppanda að taka eitthvað lag, þá væri það Símon að taka Vangaveltur. Það er eiginlega bara gott fyrir keppendur að mitt atkvæði gildir „nada“ í kvöld, það er þjóðin sem kýs.“ Hér fyrir neðan má hlusta á viðtalið við Herra Hnetusmjör í heild sinni. Klippa: Brennslan - Herra Hnetusmjör og Þormóður Tónlist Idol Brennslan FM957 Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31 Herra Hnetusmjör tryllti brekkuna á Landsmóti Um sjö þúsund manns eru nú í áhorfendabrekkunni á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu. Blíðskaparveður hefur verið í allan dag, sem var kærkomið eftir rigningu og rok gærdagsins. 8. júlí 2022 21:03 Herra Hnetusmjör er fyrsti Idol-dómarinn Stöð 2 hóf um helgina leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. 20. júní 2022 08:00 Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. 22. apríl 2022 13:30 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
„Við Þormóður erum búnir að sitja á þessu lagi í smá tíma núna,“ sagði Herra Hnetusmjör í viðtali í Brennslunni í morgun. Hann á þá við Þormóð Eiríksson, einn vinsælasta pródúsent landsins. Þeir félagar voru ekki alveg vissir hvað þeir vildu gera við þetta lag. Að lokum ákváðu þeir að fá einn vinsælasta söngvara landsins, Friðrik Dór, til þess að vera með þeim í laginu. Í dýpri kantinum „Beisiklí fjallar lagið um smá togstreitu. Þetta er svona í dýpri kantinum miðað við mig. Ég er ekkert að gera upp einhver mál. En þetta er svona smá togstreita og svo er boðskapurinn að halda áfram,“ lýsir Herra Hnetusmjör. Herra Hnetusmjör gaf út óvenju fá lög á síðasta ári. Hann segir þó að þetta lag sé aðeins byrjunin á stóru útgáfuári hjá honum. Hér fyrir neðan má hlusta á lagið í heild sinni en það er einnig aðgengilegt á streymisveitunni Spotify. Klippa: Vinn við það - Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór „Það er eiginlega gott fyrir keppendur að mitt atkvæði gildir „nada“ í kvöld“ Þrátt fyrir að hafa gefið út fá lög undanfarin misseri, hefur Herra Hnetusmjör haft í nógu að snúast. Hann hefur undanfarna mánuði setið í dómnefnd Idolsins, ásamt þeim Birgittu Haukdal, Bríeti og Daníel Ágústi. Í kvöld fara fram fjögurra manna úrslit í Idolhöllinni. Einn keppandinn, Símon Grétar, lægst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og ætlar að flytja lagið Vangaveltur eftir Herra Hnetusmjör. „Það er náttúrlega auka pressa. Ég þekki hvert andartak í laginu, enda samdi ég það með honum Ásgeiri Orra. Ég er ógeðslega spenntur. Ef ég þyrfti að óska mér einhvern Idol keppanda að taka eitthvað lag, þá væri það Símon að taka Vangaveltur. Það er eiginlega bara gott fyrir keppendur að mitt atkvæði gildir „nada“ í kvöld, það er þjóðin sem kýs.“ Hér fyrir neðan má hlusta á viðtalið við Herra Hnetusmjör í heild sinni. Klippa: Brennslan - Herra Hnetusmjör og Þormóður
Tónlist Idol Brennslan FM957 Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31 Herra Hnetusmjör tryllti brekkuna á Landsmóti Um sjö þúsund manns eru nú í áhorfendabrekkunni á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu. Blíðskaparveður hefur verið í allan dag, sem var kærkomið eftir rigningu og rok gærdagsins. 8. júlí 2022 21:03 Herra Hnetusmjör er fyrsti Idol-dómarinn Stöð 2 hóf um helgina leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. 20. júní 2022 08:00 Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. 22. apríl 2022 13:30 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31
Herra Hnetusmjör tryllti brekkuna á Landsmóti Um sjö þúsund manns eru nú í áhorfendabrekkunni á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu. Blíðskaparveður hefur verið í allan dag, sem var kærkomið eftir rigningu og rok gærdagsins. 8. júlí 2022 21:03
Herra Hnetusmjör er fyrsti Idol-dómarinn Stöð 2 hóf um helgina leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. 20. júní 2022 08:00
Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. 22. apríl 2022 13:30