Greenwood tjáir sig í fyrsta sinn: Mikill léttir að málinu sé loks lokið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2023 07:31 Mason Greenwood hefur ekki leikið fyrir United í rúmt ár. getty/Naomi Baker Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að allar ákærur á hendur honum voru felldar niður. Hann segir mikinn létti að málinu sé lokið. Greenwood var handtekinn fyrir rúmu ári, grunaður um nauðgunartilraun, líkamsárás og þvingunartilburði gagnvart fyrrverandi kærustu sinni. Hann átti að mæta fyrir rétt í nóvember á þessu ári en nú hefur málið verið fellt niður. Samkvæmt The Sun dró lykilvitni sig til baka og ný sönnunargögn komu fram í málinu. Hinn 21 árs Greenwood hefur ekkert spilað með United síðan hann var handtekinn. Ekki liggur fyrir hvenær, eða hvort, hann spilar aftur fyrir félagið. Það sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að félagið væri með málið til rannsóknar innanhúss og ákvörðun um næstu skref yrði ekki tekin fyrr en henni væri lokið. Í yfirlýsingu sem Greenwood sendi frá sér sagði hann að þungu fargi væri af sér létt eftir að málið var látið niður falla. „Það er mikill léttir að málinu sé loks lokið. Ég vil nýta tækifærið og þakka fjölskyldu og vinum fyrir stuðninginn. Ég tjái mig ekki frekar um málið að svo stöddu,“ sagði Greenwood. Hann lék síðast fyrir United gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni 22. janúar í fyrra. Alls hefur hann leikið 129 leiki fyrir United og skorað 35 mörk. Greenwood hefur leikið einn A-landsleik fyrir England, gegn Íslandi í Þjóðadeildinni haustið 2020. Enski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira
Greenwood var handtekinn fyrir rúmu ári, grunaður um nauðgunartilraun, líkamsárás og þvingunartilburði gagnvart fyrrverandi kærustu sinni. Hann átti að mæta fyrir rétt í nóvember á þessu ári en nú hefur málið verið fellt niður. Samkvæmt The Sun dró lykilvitni sig til baka og ný sönnunargögn komu fram í málinu. Hinn 21 árs Greenwood hefur ekkert spilað með United síðan hann var handtekinn. Ekki liggur fyrir hvenær, eða hvort, hann spilar aftur fyrir félagið. Það sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að félagið væri með málið til rannsóknar innanhúss og ákvörðun um næstu skref yrði ekki tekin fyrr en henni væri lokið. Í yfirlýsingu sem Greenwood sendi frá sér sagði hann að þungu fargi væri af sér létt eftir að málið var látið niður falla. „Það er mikill léttir að málinu sé loks lokið. Ég vil nýta tækifærið og þakka fjölskyldu og vinum fyrir stuðninginn. Ég tjái mig ekki frekar um málið að svo stöddu,“ sagði Greenwood. Hann lék síðast fyrir United gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni 22. janúar í fyrra. Alls hefur hann leikið 129 leiki fyrir United og skorað 35 mörk. Greenwood hefur leikið einn A-landsleik fyrir England, gegn Íslandi í Þjóðadeildinni haustið 2020.
Enski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira