Febrúarspá Siggu Kling - Hrútur Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Hrúturinn minn, lífið hjá þér hefur einkennst af miklum hraða og hindranirnar sem eru í veginum þínum eru að stoppa orkuna þína. Þetta er vegna þess að þá ræðurðu ekki lengur hraðanum og það sem þú vilt að gerist, gerist svo löturhægt. Þetta er nú ekki alveg að henta þínu skapferli, því óþolinmæðin er í blóðrásinni og skapið eins og blessuð blíðan á Íslandi. Þú þarft í alvörunni að temja þér þá tækni til að róa taugarnar niður að anda eins djúpt og þú getur. Halda svo andanum inni eins lengi og þú getur og anda svo frá þér hægt og rólega. Þessa æfingu getur þú framkvæmt hvar sem er, hvenær sem er og hvað sem er að gerast. Þegar þú temur þér þetta, þá verður miklu meira skipulag á hugsunum þínum og gjörðum. Passaðu þig sérstaklega á því að vera ekki arfavondur út í neinn og að kenna ekki neinum öðrum um það sem er að gerast hjá þér. Þá nærðu þeirri hugarró og erfiðleikarnir leysast á síðustu stundu. Þá skaltu fagna og að klappa þér sjálfum á öxlina eða á bringuna til þess að senda þau skilaboð til þeirra sjöhundruð billjón frumna í blóðrásinni þinni. Þessar frumur hafa nefnilega minni allt frá því þú fæddist og þegar þú klappar á líkama þinn, þá ertu að endurvekja minnið. Og þá gengur betur bæði með líkamlega og andlega streitu, og þá kemur sterki hermaðurinn sem þú svo sannarlega ert í ljós. Fyrstu átta dagarnir í febrúar bera með sér svo miklar orkutilfinningar sem verður erfitt að ráða við. Þetta getur mjög vel tengst ást eða ástríðum og þegar að fimmtándi febrúar gengur í garð þá veistu að allt er eins og það á að vera. Þú skalt gefa þér tíma til að sinna útliti þínu og að láta engan sjá hvort þú eigir góðan eða slæman dag. Það eru dásamlegir tímar fram undan og mikill viðsnúningur hjá þeim sem eru í hringiðu lífsins. Þessi tími er sérstaklega skráður til 22. febrúar sem er heilagur dagur og það verður erfitt fyrir þig að trúa því núna hversu gott þetta líf er, en það er mikilvægt að þú farir eftir því sem ég sagði hér í upphafi. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Þetta er vegna þess að þá ræðurðu ekki lengur hraðanum og það sem þú vilt að gerist, gerist svo löturhægt. Þetta er nú ekki alveg að henta þínu skapferli, því óþolinmæðin er í blóðrásinni og skapið eins og blessuð blíðan á Íslandi. Þú þarft í alvörunni að temja þér þá tækni til að róa taugarnar niður að anda eins djúpt og þú getur. Halda svo andanum inni eins lengi og þú getur og anda svo frá þér hægt og rólega. Þessa æfingu getur þú framkvæmt hvar sem er, hvenær sem er og hvað sem er að gerast. Þegar þú temur þér þetta, þá verður miklu meira skipulag á hugsunum þínum og gjörðum. Passaðu þig sérstaklega á því að vera ekki arfavondur út í neinn og að kenna ekki neinum öðrum um það sem er að gerast hjá þér. Þá nærðu þeirri hugarró og erfiðleikarnir leysast á síðustu stundu. Þá skaltu fagna og að klappa þér sjálfum á öxlina eða á bringuna til þess að senda þau skilaboð til þeirra sjöhundruð billjón frumna í blóðrásinni þinni. Þessar frumur hafa nefnilega minni allt frá því þú fæddist og þegar þú klappar á líkama þinn, þá ertu að endurvekja minnið. Og þá gengur betur bæði með líkamlega og andlega streitu, og þá kemur sterki hermaðurinn sem þú svo sannarlega ert í ljós. Fyrstu átta dagarnir í febrúar bera með sér svo miklar orkutilfinningar sem verður erfitt að ráða við. Þetta getur mjög vel tengst ást eða ástríðum og þegar að fimmtándi febrúar gengur í garð þá veistu að allt er eins og það á að vera. Þú skalt gefa þér tíma til að sinna útliti þínu og að láta engan sjá hvort þú eigir góðan eða slæman dag. Það eru dásamlegir tímar fram undan og mikill viðsnúningur hjá þeim sem eru í hringiðu lífsins. Þessi tími er sérstaklega skráður til 22. febrúar sem er heilagur dagur og það verður erfitt fyrir þig að trúa því núna hversu gott þetta líf er, en það er mikilvægt að þú farir eftir því sem ég sagði hér í upphafi. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira