„Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. janúar 2023 07:01 Joel Embiid hefur verið frábær að undanförnu. Mitchell Leff/Getty Images Liðurinn „Nei eða Já“ var að sjálfsögðu á sínum stað í Lögmál leiksins í gær. Farið var yfir hvort New Orleans Pelicans væri í brasi, hvort Joel Embiid væri mögulega verðmætasti leikmaður deildarinnar um þessar mundir og margt annað. Í Lögmál leiksins er farið yfir það helsta sem gerst hefur í NBA deildinni í körfubolta. Þá virkar „Nei eða Já“ þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram staðhæfingu eða spurningu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svar sitt. New Orleans Pelicans missir af úrslitakeppninni „Já, missa af úrslitakeppninni. Það er vesen, detta inn í umspilið. Haldast í topp 10 og fá að spila í umspilinu. Ég hef áhyggjur af þessu Zion Williamson dóti og áhyggjur af þeim bara, almennt. Ekki góð ára yfir þessu,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Brandon Ingram, búið að vera meiðslavesen á honum allt tímabilið. Þeir fara í umspilið. Get ímyndað mér að þeir detti þar úr leik,“ bætti Tómas Steindórsson við. Joel Embiid er í topp þrír í keppninni um MVP styttuna eftirsóttu „Já, akkúrat núna. Hann er á eftir Nikola Jokić, hann er jafnvel bara í öðru,“ sagði Tómas eftir að hugsa sig um hverjir væru betri en Embiid og Jokić um þessar mundir. „Þetta er Jokić, Jayson Tatum og Embiid akkúrat núna. Kjósendur eru með stutt minni, þau munu muna eftir þessum leik sem Embiid tók á Jokić. Menn muna eftir svona. Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu,“ sagði Sigurður Orri. „Ég held bara að ef það væri kosið núna, eftir þennan leik, myndi hann vinna,“ skaut Kjartan Atli inn í áður en Tómas sagðist hreinlega halda með Embiid í baráttunni um MVP [Verðmætasti leikmaður deildarinnar]. Annað sem var farið yfir í „Nei eða Já“ að þessu sinni var hvort Damian Lillard ætti að klára ferilinn í Portlan Trail Blazers, þá var farið yfir hversu góður Scottie Pippen væri í NBA-deild dagsins í dag og hvaða leikmenn frá 90´s sérfræðingarnir væru til í að sjá í deildinni í dag. Klippa: Körfuboltakvöld: Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Skoðuðu kostulegt atvik í NBA: „Með því fyndnara sem maður hefur séð“ NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins skoða í þætti kvöldsins meðal annars það sem á gekk í lok venjulegs leiktíma leiks LA Lakers og Boston Celtics um helgina, þar sem slæm dómaramistök kostuðu Lakers líklega sigur. 30. janúar 2023 17:01 Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjá meira
Í Lögmál leiksins er farið yfir það helsta sem gerst hefur í NBA deildinni í körfubolta. Þá virkar „Nei eða Já“ þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram staðhæfingu eða spurningu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svar sitt. New Orleans Pelicans missir af úrslitakeppninni „Já, missa af úrslitakeppninni. Það er vesen, detta inn í umspilið. Haldast í topp 10 og fá að spila í umspilinu. Ég hef áhyggjur af þessu Zion Williamson dóti og áhyggjur af þeim bara, almennt. Ekki góð ára yfir þessu,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Brandon Ingram, búið að vera meiðslavesen á honum allt tímabilið. Þeir fara í umspilið. Get ímyndað mér að þeir detti þar úr leik,“ bætti Tómas Steindórsson við. Joel Embiid er í topp þrír í keppninni um MVP styttuna eftirsóttu „Já, akkúrat núna. Hann er á eftir Nikola Jokić, hann er jafnvel bara í öðru,“ sagði Tómas eftir að hugsa sig um hverjir væru betri en Embiid og Jokić um þessar mundir. „Þetta er Jokić, Jayson Tatum og Embiid akkúrat núna. Kjósendur eru með stutt minni, þau munu muna eftir þessum leik sem Embiid tók á Jokić. Menn muna eftir svona. Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu,“ sagði Sigurður Orri. „Ég held bara að ef það væri kosið núna, eftir þennan leik, myndi hann vinna,“ skaut Kjartan Atli inn í áður en Tómas sagðist hreinlega halda með Embiid í baráttunni um MVP [Verðmætasti leikmaður deildarinnar]. Annað sem var farið yfir í „Nei eða Já“ að þessu sinni var hvort Damian Lillard ætti að klára ferilinn í Portlan Trail Blazers, þá var farið yfir hversu góður Scottie Pippen væri í NBA-deild dagsins í dag og hvaða leikmenn frá 90´s sérfræðingarnir væru til í að sjá í deildinni í dag. Klippa: Körfuboltakvöld: Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Skoðuðu kostulegt atvik í NBA: „Með því fyndnara sem maður hefur séð“ NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins skoða í þætti kvöldsins meðal annars það sem á gekk í lok venjulegs leiktíma leiks LA Lakers og Boston Celtics um helgina, þar sem slæm dómaramistök kostuðu Lakers líklega sigur. 30. janúar 2023 17:01 Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjá meira
Skoðuðu kostulegt atvik í NBA: „Með því fyndnara sem maður hefur séð“ NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins skoða í þætti kvöldsins meðal annars það sem á gekk í lok venjulegs leiktíma leiks LA Lakers og Boston Celtics um helgina, þar sem slæm dómaramistök kostuðu Lakers líklega sigur. 30. janúar 2023 17:01
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti