E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2023 19:07 Paul Mullin virtist vera að skjóta Wrexham áfram í næstu umferð. vísir/Getty Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli og munu liðin því mætast að nýju og þá á heimavelli Sheffield. Sheffield United er í 2.sæti ensku B-deildarinnar á meðan Wrexham er í sama sæti í ensku E-deildinni en síðarnefnda liðið er í eigu Hollywood leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Oli McBurnie náði forystunni fyrir Sheffield United strax í upphafi en á tíu mínútna kafla í upphafi síðari hálfleiks tókst heimamönnum að koma til baka og ná forystunni. Oliver Norwood var fljótur að jafna metin aftur fyrir Sheffield en á 71.mínútu missti B-deildarliðið mann af velli með rautt spjald. Paul Mullin virtist vera að tryggja Wrexham farseðil í 16-liða úrslit með marki á 86.mínútu en allt kom fyrir ekki því John Egan jafnaði metin á 96.mínútu og lokatölur því 3-3. Wrexham fær því aukaleik á Bramall Lane þar sem útkljáð verður hvort liðið fer áfram. Stoke City vann 3-1 sigur á Stevenage á sama tíma og er komið áfram í næstu umferð. ' , Wrexham co-owner Ryan Reynolds took a ride on the emotional rollercoaster as he watched his side come agonisingly close to completing a memorable FA Cup upset pic.twitter.com/VihQYFpTFO— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 29, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Leiknum lauk með 3-3 jafntefli og munu liðin því mætast að nýju og þá á heimavelli Sheffield. Sheffield United er í 2.sæti ensku B-deildarinnar á meðan Wrexham er í sama sæti í ensku E-deildinni en síðarnefnda liðið er í eigu Hollywood leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Oli McBurnie náði forystunni fyrir Sheffield United strax í upphafi en á tíu mínútna kafla í upphafi síðari hálfleiks tókst heimamönnum að koma til baka og ná forystunni. Oliver Norwood var fljótur að jafna metin aftur fyrir Sheffield en á 71.mínútu missti B-deildarliðið mann af velli með rautt spjald. Paul Mullin virtist vera að tryggja Wrexham farseðil í 16-liða úrslit með marki á 86.mínútu en allt kom fyrir ekki því John Egan jafnaði metin á 96.mínútu og lokatölur því 3-3. Wrexham fær því aukaleik á Bramall Lane þar sem útkljáð verður hvort liðið fer áfram. Stoke City vann 3-1 sigur á Stevenage á sama tíma og er komið áfram í næstu umferð. ' , Wrexham co-owner Ryan Reynolds took a ride on the emotional rollercoaster as he watched his side come agonisingly close to completing a memorable FA Cup upset pic.twitter.com/VihQYFpTFO— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 29, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira