Mótsmet sett á Reykjavíkurleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 22:46 Byrjað var á að veita viðurkenningu fyrir sundmann og sundkonu ársins 2022. Anton Sveinn Mckee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir hlutu þá titla en voru því miður erlendis svo ákvað var að nýta tækifærið núna og heiðra þau þar sem þau voru bæði á landinu. Reykjavíkurleikarnir Fyrsti úrslitahlutinn á Reykjavíkurleikunum fór fram í dag. Þar féll mótsmet í 200 metra fjórsundi kvenna. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100m bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta. Það var Beatrice Varley, sem keppir fyrir hönd Plymouth Leander, sem setti metið. Hún synti á 2:18,97 mínútum. Gamla metið átti Sara Nysted. Þetta er annað mótsmetið sem Beatrice setur um helgina en í gær setti hún met í 400m fjórsundi. Hólmar Grétarsson, SH, náði lágmarki inná Norðurlandamót Æskunnar, NÆM, í 400 metra skriðsundi á tímanum 4:14,74 mínútur. Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni, náði inná NÆM í 100 metra baksundi á tímanum 1:08,27 mínúta í morgun og bætti tímann sinn eftir hádegi og fór á 1:07,66 mínúta. Í sama sundi náði Ástrós Lovísa Hauksdóttir, ÍRB, einnig lágmarki á NÆM á nákvæmlega sama tíma og Ylfa fór á í morgun. Íslendingarnir áttu pallinn í 200 metra baksundi en þar var Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB hlutskarpastur á 2:09.78 mínútum. Veigar Hrafn Sigþórsson og Bergur Fáfnir Bjarnason báðir úr SH fylgdu þar á eftir. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100 metra bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta. Í morgun náði Vala Dís Cicero, SH, inn á Ólympíudögum Evrópuæskunnar, EYOF, og NÆM í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:08.31 mínútur. Hún staðfesti svo tímann sinn eftir hádegi og fór aftur undir lágmörkum. Sigurvegarar úr hverri grein voru: 50m baksund karla: Fannar Snævar Hauksson, ÍRB 50m bringusund kvenna: Georgia Gussey, Playmouth Leander 50m flugsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 50m skriðsund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 400m skriðsund karla: Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH 200m fjórsund kvenna: Beatrice Varley, Playmouth Leander 200m baksund karla: Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB 100m baksund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 100m bringusund karla: Anton Sveinn McKee, SH 200m bringusund kvenna: Julianna Babbington, Plymouth Leander 200m flugsund karla: Benjamin Szanto, Hungarian Swimming Association 100m flugsund kvenna: Kristín Helga Hákonardóttir, SH 100m skriðsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 200m skriðsund kvenna: Beatrice Varley, Plymouth Leander Á morgun er svo síðasti dagur Reykjavíkurleikana 2023, hlutinn hefst klukkan 9:30 en þá verður keppt í eftirfarandi greinum í undanúrslitum. 400m skriðsund kvenna 200m fjórsund karla 200m baksund kvenna 100m baksund karla 100m bringusund kvenna 200m bringusund karla 200m flugsund kvenna 100m flugsund karla 100m skriðsund kvenna 200m skriðsund karla Hægt verður að horfa á beina útsendingu á netinu hér, einnig er hægt að fylgjast með á Youtube-síðu Sundsambandsins. Sund Reykjavíkurleikar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Það var Beatrice Varley, sem keppir fyrir hönd Plymouth Leander, sem setti metið. Hún synti á 2:18,97 mínútum. Gamla metið átti Sara Nysted. Þetta er annað mótsmetið sem Beatrice setur um helgina en í gær setti hún met í 400m fjórsundi. Hólmar Grétarsson, SH, náði lágmarki inná Norðurlandamót Æskunnar, NÆM, í 400 metra skriðsundi á tímanum 4:14,74 mínútur. Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni, náði inná NÆM í 100 metra baksundi á tímanum 1:08,27 mínúta í morgun og bætti tímann sinn eftir hádegi og fór á 1:07,66 mínúta. Í sama sundi náði Ástrós Lovísa Hauksdóttir, ÍRB, einnig lágmarki á NÆM á nákvæmlega sama tíma og Ylfa fór á í morgun. Íslendingarnir áttu pallinn í 200 metra baksundi en þar var Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB hlutskarpastur á 2:09.78 mínútum. Veigar Hrafn Sigþórsson og Bergur Fáfnir Bjarnason báðir úr SH fylgdu þar á eftir. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100 metra bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta. Í morgun náði Vala Dís Cicero, SH, inn á Ólympíudögum Evrópuæskunnar, EYOF, og NÆM í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:08.31 mínútur. Hún staðfesti svo tímann sinn eftir hádegi og fór aftur undir lágmörkum. Sigurvegarar úr hverri grein voru: 50m baksund karla: Fannar Snævar Hauksson, ÍRB 50m bringusund kvenna: Georgia Gussey, Playmouth Leander 50m flugsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 50m skriðsund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 400m skriðsund karla: Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH 200m fjórsund kvenna: Beatrice Varley, Playmouth Leander 200m baksund karla: Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB 100m baksund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 100m bringusund karla: Anton Sveinn McKee, SH 200m bringusund kvenna: Julianna Babbington, Plymouth Leander 200m flugsund karla: Benjamin Szanto, Hungarian Swimming Association 100m flugsund kvenna: Kristín Helga Hákonardóttir, SH 100m skriðsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 200m skriðsund kvenna: Beatrice Varley, Plymouth Leander Á morgun er svo síðasti dagur Reykjavíkurleikana 2023, hlutinn hefst klukkan 9:30 en þá verður keppt í eftirfarandi greinum í undanúrslitum. 400m skriðsund kvenna 200m fjórsund karla 200m baksund kvenna 100m baksund karla 100m bringusund kvenna 200m bringusund karla 200m flugsund kvenna 100m flugsund karla 100m skriðsund kvenna 200m skriðsund karla Hægt verður að horfa á beina útsendingu á netinu hér, einnig er hægt að fylgjast með á Youtube-síðu Sundsambandsins.
Sund Reykjavíkurleikar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira