Alvöru kynding hjá Bengals mönnum: Við hittum ykkur öll á Burrowhead Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 12:00 Joe Burrow fagnar sigri Cincinnati Bengals á Kansas City Chiefs í úrslitakeppninni í fyrra. AP/Charlie Riedel NFL-liðin Cincinnati Bengals og Kansas City Chiefs spila á sunnudaginn um sæti í Super Bowl leiknum í ár. Leikur liðanna er úrslitaleikurinn í Ameríkudeildinni og endurtekning á leik liðanna á sama tíma og á sama stað í fyrra. Leikurinn mikilvægi fer nefnilega fram á heimavelli Kansas City Chiefs sem hetir Arrowhead Stadium. Leikmenn Cincinnati Bengals höfðu samt ekki miklar áhyggjur af því í lokin á 27-10 sigri á útivelli á móti Buffalo Bills eins og sjá má hér fyrir neðan. Ástæðan er að þeir kalla ekki Arrowhead leikvanginn réttu nafni heldur hafa endurskírt hann Burrow leikvanginn í höfuðið á leikstjórnenda sínum Joe Burrow. Joe Burrow hefur unnið alla þrjá innbyrðis leiki liðanna þar af 27-24 í framlengdum leik í úrslitakeppninni í fyrra og 27-24 í deildarleik liðanna fyrr í vetur. Deildarleikurinn fór hins vegar fram á heimavelli Cincinnati Bengals. Joe Burrow er eins mikill töffari og þeir finnast og hingað til hafa liðsmenn Bengals ekki þurft að hafa miklar áhyggjur af því að stærstu sviðin séu of stór fyrir hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Leikur liðanna er úrslitaleikurinn í Ameríkudeildinni og endurtekning á leik liðanna á sama tíma og á sama stað í fyrra. Leikurinn mikilvægi fer nefnilega fram á heimavelli Kansas City Chiefs sem hetir Arrowhead Stadium. Leikmenn Cincinnati Bengals höfðu samt ekki miklar áhyggjur af því í lokin á 27-10 sigri á útivelli á móti Buffalo Bills eins og sjá má hér fyrir neðan. Ástæðan er að þeir kalla ekki Arrowhead leikvanginn réttu nafni heldur hafa endurskírt hann Burrow leikvanginn í höfuðið á leikstjórnenda sínum Joe Burrow. Joe Burrow hefur unnið alla þrjá innbyrðis leiki liðanna þar af 27-24 í framlengdum leik í úrslitakeppninni í fyrra og 27-24 í deildarleik liðanna fyrr í vetur. Deildarleikurinn fór hins vegar fram á heimavelli Cincinnati Bengals. Joe Burrow er eins mikill töffari og þeir finnast og hingað til hafa liðsmenn Bengals ekki þurft að hafa miklar áhyggjur af því að stærstu sviðin séu of stór fyrir hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira