Snorri Barón um Söru: Ánægður íþróttamaður er hættulegur íþróttamaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 08:30 Sara Sigmundsdóttur með liðsfélögum sínum í Miami þeim Katelin van Zyl og Victoria Campos. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir keppti á dögunum á sínu fyrsta stórmóti eftir vonbrigðin á síðasta tímabili og náði meðal annars sjötta sæti í einstaklingskeppninni á Wodapaloza mótinu í Miami. Sara var ekkert að hlífa sér þessa helgi því hún keppti alla fjóra dagana, fyrst tvo daga af einstaklingskeppni og svo tvo daga af liðakeppni. Stóru fréttirnar voru líklegast þær að Sara kláraði helgina án þess að meiðast og hún er núna búin að bjóða skrokknum sínum aftur upp á alvöru próf. Eftir meiðslin og vandræðin í fyrra var mikilvægt fyrir Söru að komast heil í gegnum svona átök. Það má líka heyra á Snorra Baróni Jónssyni, umboðsmanni Söru, sem gerði upp mótið hjá sinni konu. View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron Jonsson (@snorribaron) „Fyrir Söru að komast í gegnum keppni verkjalaus með bros á vör skiptir mig mestu máli. Sara kláraði sautján greinar á fjórum dögum,“ skrifaði Snorri Barón Jónsson á samfélagsmiðilinn Instagram. „Hún hefur ekki farið í gegnum svo mikið magn af keppnisgreinum síðan árið 2017 og þetta voru heldur engar grínæfingar. Ég hef lært að taka slíku ekki sem sjálfsögðum hlut og þó að ég hafi verið vongóður um að hún myndi komast í gegnum þetta þá var ég alltaf viðbúinn að það gæti eitthvað gerst,“ skrifaði Snorri. „Sara hefur haldið sér til hlés síðan á lokamóti undankeppni síðustu heimsleika. Hún var í skugganum í sex mánuði. Minna á samfélagsmiðlum og minna í verkefnum með styrktaraðilum. Hún hefur í staðinn lagt mikla vinnu í litlu hlutina til þess að sjá til þess að þegar hún snéri aftur inn á keppnisgólfið þá væri hún bæði tilbúin líkamlega og andlega,“ skrifaði Snorri. Snorri segir frá tveimur mánuðum sem Sara eyddi í Dúbaí með sjúkraþjálfaranum Nik Jordan og hafi á þeim tíma byggt upp trú á líkamann sinn á ný. Hann talar einnig um samvinnu Söru og nýja þjálfarans Perrin Behr. „Sama hvað nýtt tímabil mun bjóða upp á þá geti ég lýst því yfir að Sara er ánægður og að henni líður vel. Það er svolítið síðan að ég gat fullyrt slíkt og mér hlýnar um hjartarætur að geta gert það núna. Ánægður íþróttamaður er hættulegur íþróttamaður,“ skrifaði Snorri á ensku eins og sjá má hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sjá meira
Sara var ekkert að hlífa sér þessa helgi því hún keppti alla fjóra dagana, fyrst tvo daga af einstaklingskeppni og svo tvo daga af liðakeppni. Stóru fréttirnar voru líklegast þær að Sara kláraði helgina án þess að meiðast og hún er núna búin að bjóða skrokknum sínum aftur upp á alvöru próf. Eftir meiðslin og vandræðin í fyrra var mikilvægt fyrir Söru að komast heil í gegnum svona átök. Það má líka heyra á Snorra Baróni Jónssyni, umboðsmanni Söru, sem gerði upp mótið hjá sinni konu. View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron Jonsson (@snorribaron) „Fyrir Söru að komast í gegnum keppni verkjalaus með bros á vör skiptir mig mestu máli. Sara kláraði sautján greinar á fjórum dögum,“ skrifaði Snorri Barón Jónsson á samfélagsmiðilinn Instagram. „Hún hefur ekki farið í gegnum svo mikið magn af keppnisgreinum síðan árið 2017 og þetta voru heldur engar grínæfingar. Ég hef lært að taka slíku ekki sem sjálfsögðum hlut og þó að ég hafi verið vongóður um að hún myndi komast í gegnum þetta þá var ég alltaf viðbúinn að það gæti eitthvað gerst,“ skrifaði Snorri. „Sara hefur haldið sér til hlés síðan á lokamóti undankeppni síðustu heimsleika. Hún var í skugganum í sex mánuði. Minna á samfélagsmiðlum og minna í verkefnum með styrktaraðilum. Hún hefur í staðinn lagt mikla vinnu í litlu hlutina til þess að sjá til þess að þegar hún snéri aftur inn á keppnisgólfið þá væri hún bæði tilbúin líkamlega og andlega,“ skrifaði Snorri. Snorri segir frá tveimur mánuðum sem Sara eyddi í Dúbaí með sjúkraþjálfaranum Nik Jordan og hafi á þeim tíma byggt upp trú á líkamann sinn á ný. Hann talar einnig um samvinnu Söru og nýja þjálfarans Perrin Behr. „Sama hvað nýtt tímabil mun bjóða upp á þá geti ég lýst því yfir að Sara er ánægður og að henni líður vel. Það er svolítið síðan að ég gat fullyrt slíkt og mér hlýnar um hjartarætur að geta gert það núna. Ánægður íþróttamaður er hættulegur íþróttamaður,“ skrifaði Snorri á ensku eins og sjá má hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn