„Maður vill ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er“ Smári Jökull Jónsson skrifar 25. janúar 2023 23:30 Weghorst er ánægður með að vera kominn á blað. Vísir/Getty Hollendingurinn Wout Weghorst skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Nottingham Forest í enska deildabikarnum. Hann er ánægður með að vera kominn á blað hjá United. „Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Frábær úrslit eftir þennan fyrri leik, sigurinn gefur okkur góða möguleika á að komast í úrslit,“ sagði Weghorst í viðtali við Skysports eftir leikinn í kvöld. Leikurinn var sá fyrri af tveimur í einvígi liðanna í undanúrslitum deildabikarsins. United er því í ansi góðri stöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli. Weghorst var vitaskuld ánægður með að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Manchester United en hann gekk til liðs við félagið á láni frá Burnely á dögunum eftir að hafa verið á láni hjá Besiktas fyrr á leiktíðinni. „Það er alltaf sérstakt og þú vilt skora mörk. Þú vilt helst ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er þannig að ég er mjög ánægður. Ég held að þetta hafi verið mikilvægt augnablik sömuleiðis, það gaf okkur þægilega tilfinningu í hléinu.“ „Við byrjuðum vel og skoruðum frábært mark. Við náðum ekki stjórn á leiknum eins og við hefðum viljað og leikurinn var kaflaskiptur. Við vorum heppnir að mark hjá þeim var dæmt af og það var mikilvægt að komast í 2-0 fyrir hálfleikinn.“ Weghorst kom United í 2-0 með marki rétt undir lok fyrri hálfleiks. „Ég sneri mér að markinu og vonaðist eftir fráksti og boltinn datt fyrir mig. Þetta var fínt.“ „Við vorum ekki ánægðir með hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik, við vildum hafa meiri stjórn á leiknum. Það er eitthvað sem breyttist í seinni hálfleiknum og með 3-0 markinu í lokin varð þetta enn betra. Þetta voru frábær úrslit í kvöld, klárum þetta í næstu viku.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 25. janúar 2023 21:55 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
„Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Frábær úrslit eftir þennan fyrri leik, sigurinn gefur okkur góða möguleika á að komast í úrslit,“ sagði Weghorst í viðtali við Skysports eftir leikinn í kvöld. Leikurinn var sá fyrri af tveimur í einvígi liðanna í undanúrslitum deildabikarsins. United er því í ansi góðri stöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli. Weghorst var vitaskuld ánægður með að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Manchester United en hann gekk til liðs við félagið á láni frá Burnely á dögunum eftir að hafa verið á láni hjá Besiktas fyrr á leiktíðinni. „Það er alltaf sérstakt og þú vilt skora mörk. Þú vilt helst ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er þannig að ég er mjög ánægður. Ég held að þetta hafi verið mikilvægt augnablik sömuleiðis, það gaf okkur þægilega tilfinningu í hléinu.“ „Við byrjuðum vel og skoruðum frábært mark. Við náðum ekki stjórn á leiknum eins og við hefðum viljað og leikurinn var kaflaskiptur. Við vorum heppnir að mark hjá þeim var dæmt af og það var mikilvægt að komast í 2-0 fyrir hálfleikinn.“ Weghorst kom United í 2-0 með marki rétt undir lok fyrri hálfleiks. „Ég sneri mér að markinu og vonaðist eftir fráksti og boltinn datt fyrir mig. Þetta var fínt.“ „Við vorum ekki ánægðir með hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik, við vildum hafa meiri stjórn á leiknum. Það er eitthvað sem breyttist í seinni hálfleiknum og með 3-0 markinu í lokin varð þetta enn betra. Þetta voru frábær úrslit í kvöld, klárum þetta í næstu viku.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 25. janúar 2023 21:55 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 25. janúar 2023 21:55