Gunnhildur Yrsa komin heim í Stjörnuna Smári Jökull Jónsson skrifar 25. janúar 2023 17:37 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna. Vísir/Jónína Landsliðskonan margreynda Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Gunnhildur Yrsa kemur til Stjörnunnar frá bandaríska liðinu Orlando Pride. Tilkynnt er um félagaskiptin á Facebook síðu Stjörnunnar. Koma Gunnhildar Yrsu er gríðarlegur styrkur fyrir Stjörnuna sem lenti í öðru sæti Bestu deildar kvenna síðastliðið sumar og tryggði sér þar með sæti í undankeppni Meistaradeildarinnar. Gunnhildur Yrsa lék 119 leiki fyrir Stjörnuna á árunum 2003-2012 en hélt þá í atvinnumennsku. Hún hefur leikið erlendis allar götur síðan þá fyrir utan hluta sumarsins 2020 þegar hann lék nokkra leiki á láni hjá Val. „Eftir 11 ára fjarveru er algjör draumur að vera komin aftur heim í Garðabæinn. Stjörnuhjartað hefur aldrei verið stærra. Leikmannhópurinn er einstaklega spennandi og það sem Kristján og Andri eru búnir að byggja upp hérna er magnað, ég er spennt fyrir því að byrja og fá tækifærið til þess að spila með öllum þessum frábæru leikmönnum. Áfram Stjarnan, forever and always,“ segir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í tilkynningu Stjörnunnar. Hún hefur leikið með liðum Arna-Björnar, Grand Bodö, Stabæk og Valerenga í Noregi, Utah Royals og Orlando Pride í bandarísku deildinni auk þess sem hún lék með liði Adeleide United á láni árin 2018 og 2019. Gunnhildur Yrsa er ein af reyndustu landsliðskonum Íslands en hún hefur leikið 96 A-landsleiki og skorað í þeim 14 mörk. Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Gunnhildur og eiginkonan yfirgefa Orlando Pride Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur yfirgefið herbúðir Orlando Pride þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár. 24. janúar 2023 21:09 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Tilkynnt er um félagaskiptin á Facebook síðu Stjörnunnar. Koma Gunnhildar Yrsu er gríðarlegur styrkur fyrir Stjörnuna sem lenti í öðru sæti Bestu deildar kvenna síðastliðið sumar og tryggði sér þar með sæti í undankeppni Meistaradeildarinnar. Gunnhildur Yrsa lék 119 leiki fyrir Stjörnuna á árunum 2003-2012 en hélt þá í atvinnumennsku. Hún hefur leikið erlendis allar götur síðan þá fyrir utan hluta sumarsins 2020 þegar hann lék nokkra leiki á láni hjá Val. „Eftir 11 ára fjarveru er algjör draumur að vera komin aftur heim í Garðabæinn. Stjörnuhjartað hefur aldrei verið stærra. Leikmannhópurinn er einstaklega spennandi og það sem Kristján og Andri eru búnir að byggja upp hérna er magnað, ég er spennt fyrir því að byrja og fá tækifærið til þess að spila með öllum þessum frábæru leikmönnum. Áfram Stjarnan, forever and always,“ segir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í tilkynningu Stjörnunnar. Hún hefur leikið með liðum Arna-Björnar, Grand Bodö, Stabæk og Valerenga í Noregi, Utah Royals og Orlando Pride í bandarísku deildinni auk þess sem hún lék með liði Adeleide United á láni árin 2018 og 2019. Gunnhildur Yrsa er ein af reyndustu landsliðskonum Íslands en hún hefur leikið 96 A-landsleiki og skorað í þeim 14 mörk.
Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Gunnhildur og eiginkonan yfirgefa Orlando Pride Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur yfirgefið herbúðir Orlando Pride þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár. 24. janúar 2023 21:09 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Gunnhildur og eiginkonan yfirgefa Orlando Pride Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur yfirgefið herbúðir Orlando Pride þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár. 24. janúar 2023 21:09
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn