Gul viðvörun vegna storms Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2023 14:01 Víða á landinu verður hvasst á morgun. Vísir/Vilhelm Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms taka gildi á morgun allt frá Vestfjörðum til Norðurlands eystra. Fyrsta viðvörunin tekur gildi klukkan þrjú í nótt á miðhálendinu. Er varað við sunnan og suðvestan stormi eða roki, 18-28 metrum á sekúndu. Búast má við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 40 metrum á sekúndu, auk sandfoks. Klukkan fimm í nótt bætast við sams konar viðvaranir á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra. Þar er varað við sunnan og suðvestan roki eða stormi, allt að 15-23 metrum á sekúndu. Klukkan sjö um morgunin bætist Norðurland eystra við þar sem varað er við sunnan og síðan suðvestan 15-25 metrum á sekúndu, hvassast vestantil á svæðinu. Vindaspá fyrir hádegið á morgun.Veðurstofan Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll og á heiðum, staðbundið yfir 30 m/s, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Viðvörunin fyrir Strandir og Norðurland vestra dettur úr gildi klukkan 18 annað kvöld, klukkan 20 fyrir Vestfirði en viðvaranirnar fyrir miðhálendið og Norðurland eystra detta úr gildi á miðnætti. Veður Samgöngur Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira
Fyrsta viðvörunin tekur gildi klukkan þrjú í nótt á miðhálendinu. Er varað við sunnan og suðvestan stormi eða roki, 18-28 metrum á sekúndu. Búast má við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 40 metrum á sekúndu, auk sandfoks. Klukkan fimm í nótt bætast við sams konar viðvaranir á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra. Þar er varað við sunnan og suðvestan roki eða stormi, allt að 15-23 metrum á sekúndu. Klukkan sjö um morgunin bætist Norðurland eystra við þar sem varað er við sunnan og síðan suðvestan 15-25 metrum á sekúndu, hvassast vestantil á svæðinu. Vindaspá fyrir hádegið á morgun.Veðurstofan Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll og á heiðum, staðbundið yfir 30 m/s, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Viðvörunin fyrir Strandir og Norðurland vestra dettur úr gildi klukkan 18 annað kvöld, klukkan 20 fyrir Vestfirði en viðvaranirnar fyrir miðhálendið og Norðurland eystra detta úr gildi á miðnætti.
Veður Samgöngur Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira