Þýsku meistararnir misstigu sig annan leikinn í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2023 21:25 Yann Sommer kom engum vörnum við þegar Ellyes Skhiri kom gestunum í Köln í forystu. Stefan Matzke - sampics/Corbis via Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München björguðu stigi er liðið tók á móti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 1-1. Þetta er annar deildarleikurinn í röð sem Bayern tapar stigum og því óhætt að segja að liðið fari hægt af stað eftir langt jóla og HM-frí. Þýska deildin fór loksins af stað á ný eftir HM-pásuna löngu síðastliðinn föstudag. Þá þurftu þýsku meistararnir að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn RB Leipzig og niðurstaðan varð sú sama í kvöld er liðið heimsótti Köln. Það voru gestirnir í Köln sem voru fyrri til að brjóta ísinn þegar Ellyes Skhiri kom boltanum í netið strax á fjórðu mínútu leiksins. Lengi vel leit út fyrir að þetta yrði eina mark leiksins, en Joshua Kimmich kom heimamönnum til bjargar þegar hann jafnaði metin á seinustu mínútu venjulegs leiktíma og þar við sat. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli, en þrátt fyrir töpuð stig í tveimur leikjum í röð trónir Bayern enn á toppi deildarinnar með 36 stig eftir 17 leiki, fjórum stigum meira en RB Leipzig sem situr í öðru sæti. Köln situr hins vegar í tíunda sæti með 21 stig. Þá vann RB leipzig einmitt afar öruggan 6-1 sigur er liðið heimsótti Schalke fyrr í dag og er nú með 32 stig eftir 17 leiki. Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Þýska deildin fór loksins af stað á ný eftir HM-pásuna löngu síðastliðinn föstudag. Þá þurftu þýsku meistararnir að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn RB Leipzig og niðurstaðan varð sú sama í kvöld er liðið heimsótti Köln. Það voru gestirnir í Köln sem voru fyrri til að brjóta ísinn þegar Ellyes Skhiri kom boltanum í netið strax á fjórðu mínútu leiksins. Lengi vel leit út fyrir að þetta yrði eina mark leiksins, en Joshua Kimmich kom heimamönnum til bjargar þegar hann jafnaði metin á seinustu mínútu venjulegs leiktíma og þar við sat. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli, en þrátt fyrir töpuð stig í tveimur leikjum í röð trónir Bayern enn á toppi deildarinnar með 36 stig eftir 17 leiki, fjórum stigum meira en RB Leipzig sem situr í öðru sæti. Köln situr hins vegar í tíunda sæti með 21 stig. Þá vann RB leipzig einmitt afar öruggan 6-1 sigur er liðið heimsótti Schalke fyrr í dag og er nú með 32 stig eftir 17 leiki.
Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira