Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2023 20:01 Houston Rockets er að eyðileggja Jalen Green samkvæmt strákunum í Lögmáli leiksins. Carmen Mandato/Getty Images Nei eða já var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmál leiksins og eins og alltaf var farið um víðan völl. Strákarnir veltu því meðal annars fyrir sér hvort lið Houston Rockets væri að eyðileggja Jalen Green. „Houston Rockets, félagið, er að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, og beindi fullyrðingunni að TSigurði Orra Kristjánssyni. „Já, mér finnst þeir vera að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Sigurður. „Og mér finnst þeir líka vera að eyðileggja Alperin Sengun og eru að fara illa með Jabari Smith Jr. á fyrsta tímabilinu. Bara sorry Stephen Silas er bara ekki að virka í þjálfarastöðunni og þeir eru enn að reyna að búa til eitthvað úr Kevin Porter Jr.“ „Ég á svo gífurlega erfitt með þetta Houston-lið. Alberin Sengun er alvöru góður og í staðinn fyrir að gera eitthvað til að reyna að ná sem mestu út úr þessum ungu gaurum sem þeir eru nýbúnir að drafta þá eru þeir að eyða þrjátíu mínútum í leik í að Kevin Porter Jr. sé að reyna að gera eitthvað. Ég bar næ ekki utan um þetta verkefni þarna í Houston. Það fer illa í taugarnar á mér.“ Þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson voru báðir sammála því sem kollegi þeirra hafði að segja, en umræðuna um Houston Rockets og Jalen Green má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Jalen Greeon og Houston Rockets var þó ekki það eina sem strákarnir ræddu í Nei eða já því þeir veltu því einnig fyrir sér hvort De'Aaron Fox væri betri en Dejounte Murray, hvort Cleveland Cavaliers væri einni stórri breytingu frá því að gera atlögu að þeim stóra og hvort Oklahoma City Thunder væri á leið í úrslitakeppnina. Lögmál leiksins NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
„Houston Rockets, félagið, er að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, og beindi fullyrðingunni að TSigurði Orra Kristjánssyni. „Já, mér finnst þeir vera að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Sigurður. „Og mér finnst þeir líka vera að eyðileggja Alperin Sengun og eru að fara illa með Jabari Smith Jr. á fyrsta tímabilinu. Bara sorry Stephen Silas er bara ekki að virka í þjálfarastöðunni og þeir eru enn að reyna að búa til eitthvað úr Kevin Porter Jr.“ „Ég á svo gífurlega erfitt með þetta Houston-lið. Alberin Sengun er alvöru góður og í staðinn fyrir að gera eitthvað til að reyna að ná sem mestu út úr þessum ungu gaurum sem þeir eru nýbúnir að drafta þá eru þeir að eyða þrjátíu mínútum í leik í að Kevin Porter Jr. sé að reyna að gera eitthvað. Ég bar næ ekki utan um þetta verkefni þarna í Houston. Það fer illa í taugarnar á mér.“ Þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson voru báðir sammála því sem kollegi þeirra hafði að segja, en umræðuna um Houston Rockets og Jalen Green má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Jalen Greeon og Houston Rockets var þó ekki það eina sem strákarnir ræddu í Nei eða já því þeir veltu því einnig fyrir sér hvort De'Aaron Fox væri betri en Dejounte Murray, hvort Cleveland Cavaliers væri einni stórri breytingu frá því að gera atlögu að þeim stóra og hvort Oklahoma City Thunder væri á leið í úrslitakeppnina.
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira