Gott fólk: Hugsar um það daglega hversu heppinn hann er Rakel Sveinsdóttir skrifar 24. janúar 2023 13:01 Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir þar sem Guðrún ræðir við reynslumikla stjórnendur úr ólíkum geirum. Gestur þáttarins að þessu sinni er Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri sem strangt til tekið getur rakið starfsframann í leikhúsinu aftur til þess þegar hann var ellefu ára gutti. Vísir/Vilhelm Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. Í þættinum ræðir Guðrún við reynslumikla stjórnendur um starfsframa þeirra og feril. Í lýsingu á þættinum segir að þættirnir séu „Stutt spjall við leiðtoga víða að sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, sæta sigra, súrar áskoranir, hagnýtar lexíur og lífsins speki.“ Í þessum þætti ræðir Guðrún við Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóra um starfið hans. Magnús segist ungur hafa byrjað að stússast í leikhúsi og meira að segja leikstjórn. Þann feril geti hann því strangt til tekið rakið aftur til þess að vera 11 ára gutti. Honum hafi fundist leikhúsið skemmtilegt þá og það hafi ekkert breyst. „Á hverjum morgni þegar ég geng upp að Þjóðleikhúsinu hugsa ég hvílíkur lukkunnar pamfíll ég sé,“ segir Magnús um starfið. Magnús ræðir meðal annars um þær kröfur sem gerðar eru til opinberra menningarstofnana, hvernig valið fer fram á þeim verkum sem tekin eru til sýningar, samkomulagið sem ríkir á milli gesta og leikhússins og óróleikann og stressið sem fylgi hverri frumsýningu. Magnús segist alltaf hafa vitað að hann myndi á einhverjum tímapunkti snúa aftur í leikhúsið. Hann hafi þó aldrei spáð neitt sérstaklega í starfsframann eða planlagt langt fram í tímann. Til dæmis hafi Útvarpsstjórastarfið hjá RÚV komið óvænt upp. Sem tækifæri sem hann sér ekki eftir að hafa slegið til með. „Ég elska RÚV,“ segir Magnús meðal annars í þættinum. Hlaðvarpsþáttinn má hlusta á hér. Stjórnun Menning Leikhús Starfsframi Gott fólk með Guðrúnu Högna Tengdar fréttir Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira
Í þættinum ræðir Guðrún við reynslumikla stjórnendur um starfsframa þeirra og feril. Í lýsingu á þættinum segir að þættirnir séu „Stutt spjall við leiðtoga víða að sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, sæta sigra, súrar áskoranir, hagnýtar lexíur og lífsins speki.“ Í þessum þætti ræðir Guðrún við Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóra um starfið hans. Magnús segist ungur hafa byrjað að stússast í leikhúsi og meira að segja leikstjórn. Þann feril geti hann því strangt til tekið rakið aftur til þess að vera 11 ára gutti. Honum hafi fundist leikhúsið skemmtilegt þá og það hafi ekkert breyst. „Á hverjum morgni þegar ég geng upp að Þjóðleikhúsinu hugsa ég hvílíkur lukkunnar pamfíll ég sé,“ segir Magnús um starfið. Magnús ræðir meðal annars um þær kröfur sem gerðar eru til opinberra menningarstofnana, hvernig valið fer fram á þeim verkum sem tekin eru til sýningar, samkomulagið sem ríkir á milli gesta og leikhússins og óróleikann og stressið sem fylgi hverri frumsýningu. Magnús segist alltaf hafa vitað að hann myndi á einhverjum tímapunkti snúa aftur í leikhúsið. Hann hafi þó aldrei spáð neitt sérstaklega í starfsframann eða planlagt langt fram í tímann. Til dæmis hafi Útvarpsstjórastarfið hjá RÚV komið óvænt upp. Sem tækifæri sem hann sér ekki eftir að hafa slegið til með. „Ég elska RÚV,“ segir Magnús meðal annars í þættinum. Hlaðvarpsþáttinn má hlusta á hér.
Stjórnun Menning Leikhús Starfsframi Gott fólk með Guðrúnu Högna Tengdar fréttir Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira
Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21