Sjónvarpið fékk heldur betur að kenna á því eftir tap Kúrekanna frá Dallas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 14:00 Ezekiel Elliott og félagar Dallas Cowboys eru enn á ný komnir snemma í sumarfrí eftir tap á móti San Francisco 49ers í úrslitakeppni NFL um síðustu helgi. Getty/Michael Owens Það er oft erfitt að vera stuðningsmaður liða þegar lítið gengur en það er sérstaklega erfitt að vera stuðningsmaður NFL-liðsins Dallas Cowboys. Dallas Cowboys er eitt vinsælasta liðið í Bandaríkjunum en það er orðið langt síðan að félagið hefur farið alla leið í Super Bowl. Kúrekarnir eru enn á ný snemma úr leik í úrslitakeppninni eftir tap á móti San Francisco 49ers um helgina. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dallas hefur ekki komist í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan þeir fóru alla leið og urðu meistarar árið 1995. Cowboys unnu þá þriðja titilinn á fjórum árum en síðan þá hefur lítið sem ekkert gengið. Einn stuðningsmaður Dallas hefur vakið athygli fyrir að missa sig algjörlega eftir tapið um helgina. Við höfum séð menn berja og slá í sjónvarpstækin eftir svekkjandi töp sinna manna en þessi ágæti maður tók sjónvarpið úr sambandi, bar þar út á plan og bakkaði yfir það. „Ég er gjörsamlega búinn að fá nóg að þessu rugli,“ heyrðist hann bölva en fyrir annað heimilisfólk sem vildi horfa á eitthvað annað en amerískan fótbolta þá var þetta örugglega jafnóvinsæl ákvörðun og fyrir hann að sjá Kúrekana klúðra málunum enn eitt árið. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Dallas Cowboys er eitt vinsælasta liðið í Bandaríkjunum en það er orðið langt síðan að félagið hefur farið alla leið í Super Bowl. Kúrekarnir eru enn á ný snemma úr leik í úrslitakeppninni eftir tap á móti San Francisco 49ers um helgina. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dallas hefur ekki komist í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan þeir fóru alla leið og urðu meistarar árið 1995. Cowboys unnu þá þriðja titilinn á fjórum árum en síðan þá hefur lítið sem ekkert gengið. Einn stuðningsmaður Dallas hefur vakið athygli fyrir að missa sig algjörlega eftir tapið um helgina. Við höfum séð menn berja og slá í sjónvarpstækin eftir svekkjandi töp sinna manna en þessi ágæti maður tók sjónvarpið úr sambandi, bar þar út á plan og bakkaði yfir það. „Ég er gjörsamlega búinn að fá nóg að þessu rugli,“ heyrðist hann bölva en fyrir annað heimilisfólk sem vildi horfa á eitthvað annað en amerískan fótbolta þá var þetta örugglega jafnóvinsæl ákvörðun og fyrir hann að sjá Kúrekana klúðra málunum enn eitt árið. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira