Karólína Lea og Glódís Perla skiptust á treyjum við mikla Íslandsvini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 08:30 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru hér með þeim Stephany Mayor og Biöncu Sierra. Bayern München Íslensku landsliðskonurnar í Bayern München hafa eytt síðustu dögum í Mexíkó þar sem þær tóku þátt í Amazon bikarnum. Landsliðsleikmennirnir Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og spilað með þýska stórliðinu. Bayern München og mexíkanska liðið Club Tigres spiluðu til úrslita um fyrsta Amazon bikarinn sem knattspyrnusamband Mexíkó setti á laggirnar til að auka vinsældir kvennafótbolta í landinu. Markmið Amazon bikarsins er að fá evrópskt stórlið í heimsókn til Mexíkó á hverju ári. Það er vetrarfrí hjá Bayern og þær notuðu því ferðina til Mexíkó sem æfingaferð fyrir seinni hluta tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by LIGA BBVA MX Femenil (@ligabbvamxfemenil) Bayern liðið varð að sætta sig við tap en Club Tigres vann Amazon bikarnum eftir 1-0 sigur í þessum leik á Universitario Stadium í San Nicolás sem er í norðurhluta Mexíkó. Hin nígeríska Uchenna Kanu skoraði eina mark leiksins á 20. mínútu. Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliðinu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn á sem varamaður. Stephany Mayor var í byrjunarliði Club Tigres og Bianca Sierra er einnig leikmaður liðsins. View this post on Instagram A post shared by Tigres Femenil (@tigresfemeniloficial) Þær eru miklir Íslandsvinir eftir að hafa spilað þrjú tímabil með Þór/KA frá 2017 til 2019. Mayor og Sierra urðu Íslandsmeistarar með Þór/KA árið 2017 en Stephany Mayor skoraði 57 mörk í 68 leikjum með norðanliðinu þessi þrjú tímabil og á Íslandsmeistarasumrinu 2017 þá var hún með 19 mörk og 9 stoðsendingar í 18 leikjum. Eftir leikinn á skiptust þær Glódís Perla og Karólína Lea á treyjum við þær Stephany Mayor og Bianca Sierra og mynd af þeim saman birtist á samfélagsmiðlum kvennaliðs Bayern eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Landsliðsleikmennirnir Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og spilað með þýska stórliðinu. Bayern München og mexíkanska liðið Club Tigres spiluðu til úrslita um fyrsta Amazon bikarinn sem knattspyrnusamband Mexíkó setti á laggirnar til að auka vinsældir kvennafótbolta í landinu. Markmið Amazon bikarsins er að fá evrópskt stórlið í heimsókn til Mexíkó á hverju ári. Það er vetrarfrí hjá Bayern og þær notuðu því ferðina til Mexíkó sem æfingaferð fyrir seinni hluta tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by LIGA BBVA MX Femenil (@ligabbvamxfemenil) Bayern liðið varð að sætta sig við tap en Club Tigres vann Amazon bikarnum eftir 1-0 sigur í þessum leik á Universitario Stadium í San Nicolás sem er í norðurhluta Mexíkó. Hin nígeríska Uchenna Kanu skoraði eina mark leiksins á 20. mínútu. Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliðinu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn á sem varamaður. Stephany Mayor var í byrjunarliði Club Tigres og Bianca Sierra er einnig leikmaður liðsins. View this post on Instagram A post shared by Tigres Femenil (@tigresfemeniloficial) Þær eru miklir Íslandsvinir eftir að hafa spilað þrjú tímabil með Þór/KA frá 2017 til 2019. Mayor og Sierra urðu Íslandsmeistarar með Þór/KA árið 2017 en Stephany Mayor skoraði 57 mörk í 68 leikjum með norðanliðinu þessi þrjú tímabil og á Íslandsmeistarasumrinu 2017 þá var hún með 19 mörk og 9 stoðsendingar í 18 leikjum. Eftir leikinn á skiptust þær Glódís Perla og Karólína Lea á treyjum við þær Stephany Mayor og Bianca Sierra og mynd af þeim saman birtist á samfélagsmiðlum kvennaliðs Bayern eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen)
Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira