„Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2023 10:00 Kristján Örn Kristjánsson lék töluvert gegn Svíum. Vísir/vilhelm „Það var bara mjög gaman að koma inn í liðið og gott að fá sénsinn og traustið og mér fannst ég standa mig ágætlega,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður landsliðsins í handbolta, í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í gær. Liðið tapaði fyrir Svíum á föstudagskvöldið á HM og er svo gott sem úr leik á mótinu. „En það er samt mikið svekkelsi í hópnum og við erum aðallega að hugsa út í þetta korter á móti Ungverjunum sem fer alveg með þetta. Ef við hefðum unnið þann leik hefði þetta farið allt öðruvísi en það þýðir ekkert að liggja yfir því núna. Núna þurfum við bara að bíða eftir og sjá hvernig morgundagurinn fer og við reynum að vinna okkar leik og við sjáum bara til hvað gerist eftir það.“ Hann segir að það sé enn smá von. „Við gefumst ekkert upp þó að líkurnar séu litlar. Við erum vonandi að fara spila fyrir níunda sætinu á morgun. Ef þetta spilast ekki fyrir okkur þá mætti segja að mótið sé vonbrigði miðað við væntingar þjóðarinnar og okkar. Við erum heimsklassaþjóð og með frábæra leikmenn. Við erum með fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni og því myndi ég segja að það væri vonbrigði að komast ekki lengra en þetta.“ Klippa: Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Liðið tapaði fyrir Svíum á föstudagskvöldið á HM og er svo gott sem úr leik á mótinu. „En það er samt mikið svekkelsi í hópnum og við erum aðallega að hugsa út í þetta korter á móti Ungverjunum sem fer alveg með þetta. Ef við hefðum unnið þann leik hefði þetta farið allt öðruvísi en það þýðir ekkert að liggja yfir því núna. Núna þurfum við bara að bíða eftir og sjá hvernig morgundagurinn fer og við reynum að vinna okkar leik og við sjáum bara til hvað gerist eftir það.“ Hann segir að það sé enn smá von. „Við gefumst ekkert upp þó að líkurnar séu litlar. Við erum vonandi að fara spila fyrir níunda sætinu á morgun. Ef þetta spilast ekki fyrir okkur þá mætti segja að mótið sé vonbrigði miðað við væntingar þjóðarinnar og okkar. Við erum heimsklassaþjóð og með frábæra leikmenn. Við erum með fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni og því myndi ég segja að það væri vonbrigði að komast ekki lengra en þetta.“ Klippa: Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira