Íslandsvinurinn Ratcliffe ætlar sér að eignast Manchester United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. janúar 2023 18:23 Jim Ratcliffe og fyrirtæki hans INEOS hafa hafið tilboðsferli og ætla sér að kaupa Manchester United af Glazer-fjölskyldunni. Bryn Lennon/Getty Images INEOS, fyrirtæki breska milljarðamæringsins og Íslandsvinarins Sir Jim Ratcliffe, hefur formlega verið skráð sem áhugasamur kaupandi enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Núverandi eigendur United, Glazer-fjölskyldan, gaf það út í nóvember á síðasta ári að þeir væru að íhuga að selja félagið. Glazer-fjölskyldan sagði á sínum tíma að til stæði að skoða möguleika á utanaðkomandi fjárfestum sem gæti falið í sér að selja þetta líklega frægasta íþróttalið heims, en félagið hefur verið í eigu Glazer-fjölskyldunnar í 17 ár. Stuttu eftir þessa tilkynningu Glazer-fjölskyldunnar fór að spyrjast út um áhuga Ratcliffe á því að eignast félagið, enda hefur hann verið stuðningsmaður þess í áratugi. Fyrr í dag staðfesti taslmaður fyrirtækis Ratcliffe, INEOS, að fyrirtækið hafi greint Glazer-fjölskyldunni frá áhuga sínum. „Við höfum formlega hafið tilboðsferlið,“ sagði talsmaðurinn í samtali við The Times. Ineos has entered the bidding process to buy Manchester United. “We have formally put ourselves into the process of bidding”, spokesman has told Times Sport’s @DickinsonTimes 🔴 #MUFCSir Jim Ratcliffe is the first one to go public — with other groups now also interested. pic.twitter.com/MD6q2zZefx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 17, 2023 Áhugasamir kaupendur þurfa að skrá áhuga sinn með formlegum hætti hjá viðskiptabankanum sem sér um sölu félagsins áður en formleg kauptilboð berast. INEOS, með Ratcliffe í fararbroddi, er fyrsti aðilinn til að greina opinberlega frá áhuga sínum á að kupa félagið, en einnig er búist við tilboðum frá Bandarískum fjárfestum. Þá hefur Prns Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, íþróttamálaráðherra Sádí-Arabíu, einnig staðfest tilætlanir ríkisins um að taka yfir félagið. Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Núverandi eigendur United, Glazer-fjölskyldan, gaf það út í nóvember á síðasta ári að þeir væru að íhuga að selja félagið. Glazer-fjölskyldan sagði á sínum tíma að til stæði að skoða möguleika á utanaðkomandi fjárfestum sem gæti falið í sér að selja þetta líklega frægasta íþróttalið heims, en félagið hefur verið í eigu Glazer-fjölskyldunnar í 17 ár. Stuttu eftir þessa tilkynningu Glazer-fjölskyldunnar fór að spyrjast út um áhuga Ratcliffe á því að eignast félagið, enda hefur hann verið stuðningsmaður þess í áratugi. Fyrr í dag staðfesti taslmaður fyrirtækis Ratcliffe, INEOS, að fyrirtækið hafi greint Glazer-fjölskyldunni frá áhuga sínum. „Við höfum formlega hafið tilboðsferlið,“ sagði talsmaðurinn í samtali við The Times. Ineos has entered the bidding process to buy Manchester United. “We have formally put ourselves into the process of bidding”, spokesman has told Times Sport’s @DickinsonTimes 🔴 #MUFCSir Jim Ratcliffe is the first one to go public — with other groups now also interested. pic.twitter.com/MD6q2zZefx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 17, 2023 Áhugasamir kaupendur þurfa að skrá áhuga sinn með formlegum hætti hjá viðskiptabankanum sem sér um sölu félagsins áður en formleg kauptilboð berast. INEOS, með Ratcliffe í fararbroddi, er fyrsti aðilinn til að greina opinberlega frá áhuga sínum á að kupa félagið, en einnig er búist við tilboðum frá Bandarískum fjárfestum. Þá hefur Prns Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, íþróttamálaráðherra Sádí-Arabíu, einnig staðfest tilætlanir ríkisins um að taka yfir félagið.
Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira