Stuðningsmaður Tottenham sparkaði í Aaron Ramsdale eftir leik Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 18:57 Aaron Ramsdale er hér leiddur í burtu af liðsfélögum eftir atvikið. Vísir/Getty Stuðningsmaður Tottenham hljóp að vellinum að loknum leik liðsins við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag og sparkaði í Aaron Ramsdale markvörð Arsenal. Norður-Lundúnaslagir Arsenal og Tottenham eru yfirleitt heitir enda mikill rígur á milli félaganna. Arsenal vann 2-0 sigur í leiknum í dag en það er atvik sem gerðist eftir leik sem flestir eru að ræða. Þegar flautað var til leiksloka í dag hljóp Brasilíumaðurinn Richarlison, leikmaður Tottenham, að Ramsdale og virtist ýta í höfuð Ramsdale þegar hann gekk í átt að stuðningsmönnum Tottenham til að sækja brúsa sinn fyrir aftan markið. Öryggisverðir og liðsfélagar fylgdu Ramsdale eftir en þegar markvörðurinn knái beygði sig til að taka upp brúsann kom stuðningsmaður Tottenham aðvífandi úr stúkunni og sparkaði í bak Ramsdale. Lifetime ban imminent for Spurs fan who kicks Aaron Ramsdale. Stupidity of the highest order. Not great from Richarlison either. pic.twitter.com/gHf8H9nUif— Ryan Taylor (@RyanTaylorSport) January 15, 2023 Ljóst er að þetta atvik mun hafa einhverja eftirmála en sjálfur sagði Ramsdale í viðtali við Skysports eftir leik að hann hefði verið aðeins að rífast við stuðningsmenn Tottenham í leiknum. „Stuðningsmenn Spurs voru að ögra mér í seinni hálfleiknum og ég svaraði til baka. Þeir fáu sem ég gerði það við tóku því vel. Síðan stökk einn stuðningsmaður yfir og kýldi létt í bakið á mér. Þetta er synd því þetta er bara fótboltaleikur,“ sagði Ramsdale eftir leik. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur í grannaslagnum Arsenal er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa lagt nágranna sína í Tottenham 2-0 á útivelli í dag. 15. janúar 2023 18:25 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
Norður-Lundúnaslagir Arsenal og Tottenham eru yfirleitt heitir enda mikill rígur á milli félaganna. Arsenal vann 2-0 sigur í leiknum í dag en það er atvik sem gerðist eftir leik sem flestir eru að ræða. Þegar flautað var til leiksloka í dag hljóp Brasilíumaðurinn Richarlison, leikmaður Tottenham, að Ramsdale og virtist ýta í höfuð Ramsdale þegar hann gekk í átt að stuðningsmönnum Tottenham til að sækja brúsa sinn fyrir aftan markið. Öryggisverðir og liðsfélagar fylgdu Ramsdale eftir en þegar markvörðurinn knái beygði sig til að taka upp brúsann kom stuðningsmaður Tottenham aðvífandi úr stúkunni og sparkaði í bak Ramsdale. Lifetime ban imminent for Spurs fan who kicks Aaron Ramsdale. Stupidity of the highest order. Not great from Richarlison either. pic.twitter.com/gHf8H9nUif— Ryan Taylor (@RyanTaylorSport) January 15, 2023 Ljóst er að þetta atvik mun hafa einhverja eftirmála en sjálfur sagði Ramsdale í viðtali við Skysports eftir leik að hann hefði verið aðeins að rífast við stuðningsmenn Tottenham í leiknum. „Stuðningsmenn Spurs voru að ögra mér í seinni hálfleiknum og ég svaraði til baka. Þeir fáu sem ég gerði það við tóku því vel. Síðan stökk einn stuðningsmaður yfir og kýldi létt í bakið á mér. Þetta er synd því þetta er bara fótboltaleikur,“ sagði Ramsdale eftir leik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur í grannaslagnum Arsenal er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa lagt nágranna sína í Tottenham 2-0 á útivelli í dag. 15. janúar 2023 18:25 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur í grannaslagnum Arsenal er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa lagt nágranna sína í Tottenham 2-0 á útivelli í dag. 15. janúar 2023 18:25