Málar hrúta í gríð og erg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. janúar 2023 10:03 Einar er mjög lunkinn með pensilinn þegar kemur að því að mála hrúta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrútar eru í miklu uppáhaldi hjá listamanni í Eyjafirði enda hefur hann málað þá marga um ævina og selt ferðamönnum. Á Brúnum í Eyjafirði eru þau Hugrún Hjörleifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Einar Gíslason, kennari og myndlistarmaður með kaffihús og sýningarsal með galleri, sem er opið yfir sumartímann. Auk þess eru með hesta og hestasýningar fyrir ferðamenn og sauðfé er líka á bænum. Bestu stundirnar á Einar á vinnustofunni sinni yfir vetrartímann þegar rólegt er í ferðaþjónustunni og þá gerir hann mikið af því að mála hrúta. Hann málar þó líka hesta og mannamyndir alls konar en hrútarnir eru í mestu uppáhaldi hjá honum. Á Brúnum í Eyjafirði eru þau Hugrún Hjörleifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Einar Gíslason, kennari og myndlistarmaður með ferðaþjónustu, sem gengur vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Margir koma hérna, sérstaklega allir, sem koma á hestasýningar, þeir fara hérna niður og skoða og gramsa pínu. Ég málaði einhvern tíman svona hrúta og þeir hurfu allir en ég farin að mála þá núna miklu stærri. Þetta er gaman, maður er náttúrulega með kindur og lifir og hrærist í þessum heimi,“ segir Einar. Einar segist vera mikill dýrakall. „Já, já, það hefur bara fylgd mér. Þess vegna fór ég í sveit, það var ekki spurning. Ég ætlaði að verða skipstjóri og endaði í Bændaskóla,“ segir Einar hlægjandi. Hrútar hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá Einari enda seljast myndirnar hans eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eyjafjarðarsveit Menning Landbúnaður Myndlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira
Á Brúnum í Eyjafirði eru þau Hugrún Hjörleifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Einar Gíslason, kennari og myndlistarmaður með kaffihús og sýningarsal með galleri, sem er opið yfir sumartímann. Auk þess eru með hesta og hestasýningar fyrir ferðamenn og sauðfé er líka á bænum. Bestu stundirnar á Einar á vinnustofunni sinni yfir vetrartímann þegar rólegt er í ferðaþjónustunni og þá gerir hann mikið af því að mála hrúta. Hann málar þó líka hesta og mannamyndir alls konar en hrútarnir eru í mestu uppáhaldi hjá honum. Á Brúnum í Eyjafirði eru þau Hugrún Hjörleifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Einar Gíslason, kennari og myndlistarmaður með ferðaþjónustu, sem gengur vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Margir koma hérna, sérstaklega allir, sem koma á hestasýningar, þeir fara hérna niður og skoða og gramsa pínu. Ég málaði einhvern tíman svona hrúta og þeir hurfu allir en ég farin að mála þá núna miklu stærri. Þetta er gaman, maður er náttúrulega með kindur og lifir og hrærist í þessum heimi,“ segir Einar. Einar segist vera mikill dýrakall. „Já, já, það hefur bara fylgd mér. Þess vegna fór ég í sveit, það var ekki spurning. Ég ætlaði að verða skipstjóri og endaði í Bændaskóla,“ segir Einar hlægjandi. Hrútar hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá Einari enda seljast myndirnar hans eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eyjafjarðarsveit Menning Landbúnaður Myndlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira