Málar hrúta í gríð og erg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. janúar 2023 10:03 Einar er mjög lunkinn með pensilinn þegar kemur að því að mála hrúta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrútar eru í miklu uppáhaldi hjá listamanni í Eyjafirði enda hefur hann málað þá marga um ævina og selt ferðamönnum. Á Brúnum í Eyjafirði eru þau Hugrún Hjörleifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Einar Gíslason, kennari og myndlistarmaður með kaffihús og sýningarsal með galleri, sem er opið yfir sumartímann. Auk þess eru með hesta og hestasýningar fyrir ferðamenn og sauðfé er líka á bænum. Bestu stundirnar á Einar á vinnustofunni sinni yfir vetrartímann þegar rólegt er í ferðaþjónustunni og þá gerir hann mikið af því að mála hrúta. Hann málar þó líka hesta og mannamyndir alls konar en hrútarnir eru í mestu uppáhaldi hjá honum. Á Brúnum í Eyjafirði eru þau Hugrún Hjörleifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Einar Gíslason, kennari og myndlistarmaður með ferðaþjónustu, sem gengur vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Margir koma hérna, sérstaklega allir, sem koma á hestasýningar, þeir fara hérna niður og skoða og gramsa pínu. Ég málaði einhvern tíman svona hrúta og þeir hurfu allir en ég farin að mála þá núna miklu stærri. Þetta er gaman, maður er náttúrulega með kindur og lifir og hrærist í þessum heimi,“ segir Einar. Einar segist vera mikill dýrakall. „Já, já, það hefur bara fylgd mér. Þess vegna fór ég í sveit, það var ekki spurning. Ég ætlaði að verða skipstjóri og endaði í Bændaskóla,“ segir Einar hlægjandi. Hrútar hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá Einari enda seljast myndirnar hans eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eyjafjarðarsveit Menning Landbúnaður Myndlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Á Brúnum í Eyjafirði eru þau Hugrún Hjörleifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Einar Gíslason, kennari og myndlistarmaður með kaffihús og sýningarsal með galleri, sem er opið yfir sumartímann. Auk þess eru með hesta og hestasýningar fyrir ferðamenn og sauðfé er líka á bænum. Bestu stundirnar á Einar á vinnustofunni sinni yfir vetrartímann þegar rólegt er í ferðaþjónustunni og þá gerir hann mikið af því að mála hrúta. Hann málar þó líka hesta og mannamyndir alls konar en hrútarnir eru í mestu uppáhaldi hjá honum. Á Brúnum í Eyjafirði eru þau Hugrún Hjörleifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Einar Gíslason, kennari og myndlistarmaður með ferðaþjónustu, sem gengur vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Margir koma hérna, sérstaklega allir, sem koma á hestasýningar, þeir fara hérna niður og skoða og gramsa pínu. Ég málaði einhvern tíman svona hrúta og þeir hurfu allir en ég farin að mála þá núna miklu stærri. Þetta er gaman, maður er náttúrulega með kindur og lifir og hrærist í þessum heimi,“ segir Einar. Einar segist vera mikill dýrakall. „Já, já, það hefur bara fylgd mér. Þess vegna fór ég í sveit, það var ekki spurning. Ég ætlaði að verða skipstjóri og endaði í Bændaskóla,“ segir Einar hlægjandi. Hrútar hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá Einari enda seljast myndirnar hans eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eyjafjarðarsveit Menning Landbúnaður Myndlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira