Íslenska vatnið í aðalhlutverki á Golden Globes Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. janúar 2023 16:01 Stjörnurnar stilltu sér upp með íslenska vatninu. Hildur Guðnadóttir var ekki eini fulltrúi okkar Íslendinga á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fór fram í nótt, því íslenska vatnið Icelandic Glacial lék stórt hlutverk á hátíðinni. Icelandic Glacial var einn af bakhjörlum hátíðarinnar og gátu stjörnur kvöldsins því svalað þorsta sínum á íslensku vatni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandic Glacial kemur við sögu Golden Globes því það var einnig aðalvatn hátíðarinnar árin 2020 og 2021. Áður var það Fiji sem var aðalvatn hátíðarinnar og vakti „Fiji-stúlkan“ mikla lukku á hátíðinni árið 2019. Nú voru það hins vegar silfurklæddar stúlkur sem gengu um og buðu gestum upp á íslenskt vatn. Þá stilltu stjörnur á borð við Selenu Gomez, Anya Taylor-Joy, Jennifer Hudson og Eddie Murphy sér upp með Icelandic Glacial. Þessar stúlkur buðu stjörnum kvöldsins upp á íslenskt vatn.Getty/Joe Scarnic Leik- og söngkonan Selena Gomez stillti sér upp með íslenska vatninu.Getty/Joe Scarnici Leikkonan Anya Taylor-Joy var í miklu eftirlæti hjá Íslendingum sem horfðu á þættina The Queen's Gambit. Getty/Joe Scarnici Ætli Jennifer Hudson hafi fengið sér sopa af íslenska vatninu?Getty/Joe Scarnici Hjónin Nicole Mitchell Murphy og Eddie Murphy stilltu sér upp hjá Icelandic Glacial básnum.Getty/Joe Scarnici Tók speglamynd með Heidi Klum Athafnakonan Hilda Michelsen var stödd á hátíðinni ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Jónssyni og tendaföður sínum Jóni Ólafssyni, stofnanda Icelandic Glacial. Hilda leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgast með kvöldinu, allt frá því hún fór í förðun og þar til hún tók speglamynd með Heidi Klum. Hilda er eigandi tískuvörumerkisins NOROM en á verðalaunahátíðinni var hulunni svipt af sérstakri vatnsflösku sem hönnuð var í samstarfi við NOROM. Hilda í förðun hjá Auði Jónsdóttur.Instagram Hilda leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með kvöldinu.Instagram Hilda stillti sér að sjálfsögðu upp með einni af stjörnu kvöldsins, íslenska vatninu.Instagram Jón Ólafsson stofnandi Icelandic Glacial og athafnahjónin Kristján Jónsson og Hilda Michelsen.Instagram Hulunni var svipt af vatnsflösku sem unnin var í samstarfi við NOROM, tískuvörumerki í eigu Hildu.Instagram „Þegar Heidi Klum er að reyna að vera eins og þú,“ skrifar Hilda undir speglamynd af sér og ofurfyrirsætunni Heidi Klum.Instagram View this post on Instagram A post shared by Hilda Michelsen | Hildur Eik (@itsmehildabrand) Golden Globe-verðlaunin Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Icelandic Glacial var einn af bakhjörlum hátíðarinnar og gátu stjörnur kvöldsins því svalað þorsta sínum á íslensku vatni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandic Glacial kemur við sögu Golden Globes því það var einnig aðalvatn hátíðarinnar árin 2020 og 2021. Áður var það Fiji sem var aðalvatn hátíðarinnar og vakti „Fiji-stúlkan“ mikla lukku á hátíðinni árið 2019. Nú voru það hins vegar silfurklæddar stúlkur sem gengu um og buðu gestum upp á íslenskt vatn. Þá stilltu stjörnur á borð við Selenu Gomez, Anya Taylor-Joy, Jennifer Hudson og Eddie Murphy sér upp með Icelandic Glacial. Þessar stúlkur buðu stjörnum kvöldsins upp á íslenskt vatn.Getty/Joe Scarnic Leik- og söngkonan Selena Gomez stillti sér upp með íslenska vatninu.Getty/Joe Scarnici Leikkonan Anya Taylor-Joy var í miklu eftirlæti hjá Íslendingum sem horfðu á þættina The Queen's Gambit. Getty/Joe Scarnici Ætli Jennifer Hudson hafi fengið sér sopa af íslenska vatninu?Getty/Joe Scarnici Hjónin Nicole Mitchell Murphy og Eddie Murphy stilltu sér upp hjá Icelandic Glacial básnum.Getty/Joe Scarnici Tók speglamynd með Heidi Klum Athafnakonan Hilda Michelsen var stödd á hátíðinni ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Jónssyni og tendaföður sínum Jóni Ólafssyni, stofnanda Icelandic Glacial. Hilda leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgast með kvöldinu, allt frá því hún fór í förðun og þar til hún tók speglamynd með Heidi Klum. Hilda er eigandi tískuvörumerkisins NOROM en á verðalaunahátíðinni var hulunni svipt af sérstakri vatnsflösku sem hönnuð var í samstarfi við NOROM. Hilda í förðun hjá Auði Jónsdóttur.Instagram Hilda leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með kvöldinu.Instagram Hilda stillti sér að sjálfsögðu upp með einni af stjörnu kvöldsins, íslenska vatninu.Instagram Jón Ólafsson stofnandi Icelandic Glacial og athafnahjónin Kristján Jónsson og Hilda Michelsen.Instagram Hulunni var svipt af vatnsflösku sem unnin var í samstarfi við NOROM, tískuvörumerki í eigu Hildu.Instagram „Þegar Heidi Klum er að reyna að vera eins og þú,“ skrifar Hilda undir speglamynd af sér og ofurfyrirsætunni Heidi Klum.Instagram View this post on Instagram A post shared by Hilda Michelsen | Hildur Eik (@itsmehildabrand)
Golden Globe-verðlaunin Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira