Tónlistin í Babylon þótti best Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. janúar 2023 06:24 Hurwitz með verðlaunagripinn. Getty/Matt Winkelmeyer Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. The Fabelmans, sem byggir á ævi leikstjórans Steven Spielberg, var valin besta dramamyndi á hátíðinni sem fram fór í nótt og the Banshees of Inisherin var valin besta gamanmyndin. Cate Blanchett var valin besta leikkona í dramamynd fyrir Tár og Austin Butler besti leikarinn fyrir Elvis. Í gamanmyndaflokknum hampaði Michelle Yeoh hnettinum fyrir Everything Everywhere All at Once og Colin Farrell fyrir The Banshees of Inisherin. Þá hlaut Angela Bassett verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Black Panther: Wakanda Forever og varð þannig fyrst til að vinna til stórra verðlauna fyrir leik í Marvel mynd. Bassett var vel að verðlaununum komin.Getty/Amy Sussman Steven Spielberg var verðlaunaður fyrir leikstjórn fyrir The Fabelmans og Martin McDonagh hlaut verðlaunin fyrir besta handrit fyrir The Banshees of Inisherin. Gosi Guillermo del Toro var valin besta teiknimyndin. Á Golden Globe er einnig verðlaunað fyrir sjónvarpsþætti og þar urðu hlutskarpastir House of the Dragon (drama), Abbott Elementary (gaman) og The White Lotus. Amanda Seyfried (The Dropout), Evan Peters (Dahmer), Zendaya (Euphoria), Kevin Costner (Yellowstone), Quinta Brunson (Abbott Elementary) og Jeremy Allen White (The Bear) hlutu verðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki. Hér má finna lista yfir alla sigurvegara og tilnefnda. Hollywood Golden Globe-verðlaunin Hildur Guðnadóttir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
The Fabelmans, sem byggir á ævi leikstjórans Steven Spielberg, var valin besta dramamyndi á hátíðinni sem fram fór í nótt og the Banshees of Inisherin var valin besta gamanmyndin. Cate Blanchett var valin besta leikkona í dramamynd fyrir Tár og Austin Butler besti leikarinn fyrir Elvis. Í gamanmyndaflokknum hampaði Michelle Yeoh hnettinum fyrir Everything Everywhere All at Once og Colin Farrell fyrir The Banshees of Inisherin. Þá hlaut Angela Bassett verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Black Panther: Wakanda Forever og varð þannig fyrst til að vinna til stórra verðlauna fyrir leik í Marvel mynd. Bassett var vel að verðlaununum komin.Getty/Amy Sussman Steven Spielberg var verðlaunaður fyrir leikstjórn fyrir The Fabelmans og Martin McDonagh hlaut verðlaunin fyrir besta handrit fyrir The Banshees of Inisherin. Gosi Guillermo del Toro var valin besta teiknimyndin. Á Golden Globe er einnig verðlaunað fyrir sjónvarpsþætti og þar urðu hlutskarpastir House of the Dragon (drama), Abbott Elementary (gaman) og The White Lotus. Amanda Seyfried (The Dropout), Evan Peters (Dahmer), Zendaya (Euphoria), Kevin Costner (Yellowstone), Quinta Brunson (Abbott Elementary) og Jeremy Allen White (The Bear) hlutu verðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki. Hér má finna lista yfir alla sigurvegara og tilnefnda.
Hollywood Golden Globe-verðlaunin Hildur Guðnadóttir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira