Bale leggur skóna á hilluna Valur Páll Eiríksson skrifar 9. janúar 2023 15:33 Bale endaði ferilinn með Wales á HM. EPA-EFE/Peter Powell Gareth Bale, leikmaður Los Angeles FC og velska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt að skórnir séu komnir upp í hillu. Bale er aðeins 33 ára gamall. Síðustu leikir Bale á ferlinum voru með velska landsliðinu sem féll út í riðlakeppninni á HM í Katar í síðasta mánuði. Wales var þá að taka þátt á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn í hálfa öld. Bale tilkynnti um endi leikmannaferils síns í yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. pic.twitter.com/QF7AogJXHE— Gareth Bale (@GarethBale11) January 9, 2023 Bale hóf feril sinn með Southampton á Englandi en fór ungur til Tottenham hvar hann breyttist úr vinstri bakverði í kantmann og síðar framherja. Hann skoraði 21 mark fyrir félagið leiktíðina 2012-13 og var í kjölfarið valinn besti leikmaður tímabilsins. Sumarið eftir gerði Real Madrid hann að dýrasta leikmanni sögunnar þegar spænska stórveldið borgaði Tottenham 100 milljónir evra fyrir kauða. Bale lék í spænsku höfuðborginni í sjö ár en það fjaraði hressilega undan ferli hans þar eftir því sem leið á. Hann vann spænska meistaratitilinn þrisvar og Meistaradeildina fimm sinnum með Madrídingum og þá endaði hann félagsferil sinn með því að sinna MLS-deildina með Los Angeles FC í vetur. Hann skoraði 41 mark í 111 landsleikjum fyrir Wales en stærsta afrek hans með landsliðinu, utan þess að koma liðinu á HM, var þegar Walesverjar komust í undanúrslit á EM 2016. Wales Bandaríski fótboltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Síðustu leikir Bale á ferlinum voru með velska landsliðinu sem féll út í riðlakeppninni á HM í Katar í síðasta mánuði. Wales var þá að taka þátt á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn í hálfa öld. Bale tilkynnti um endi leikmannaferils síns í yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. pic.twitter.com/QF7AogJXHE— Gareth Bale (@GarethBale11) January 9, 2023 Bale hóf feril sinn með Southampton á Englandi en fór ungur til Tottenham hvar hann breyttist úr vinstri bakverði í kantmann og síðar framherja. Hann skoraði 21 mark fyrir félagið leiktíðina 2012-13 og var í kjölfarið valinn besti leikmaður tímabilsins. Sumarið eftir gerði Real Madrid hann að dýrasta leikmanni sögunnar þegar spænska stórveldið borgaði Tottenham 100 milljónir evra fyrir kauða. Bale lék í spænsku höfuðborginni í sjö ár en það fjaraði hressilega undan ferli hans þar eftir því sem leið á. Hann vann spænska meistaratitilinn þrisvar og Meistaradeildina fimm sinnum með Madrídingum og þá endaði hann félagsferil sinn með því að sinna MLS-deildina með Los Angeles FC í vetur. Hann skoraði 41 mark í 111 landsleikjum fyrir Wales en stærsta afrek hans með landsliðinu, utan þess að koma liðinu á HM, var þegar Walesverjar komust í undanúrslit á EM 2016.
Wales Bandaríski fótboltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira