Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. janúar 2023 15:45 Tyrfingur Tyrfingsson, Svava Tyrfingsdóttir, Helga Karólína og Einir Tyrfingsson á frumsýningu Villibráð. Vísir/Hulda Margrét Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. Villibráð er endurgerð af vinsælu kvikmyndinni Perfetti sconosciuti eftir Paolo Genovese, sem hefur verið endurgerð um allan heim. Þó að Villibráð sé byggð á þessari þekktu mynd er kunnuglegur tónn í samtölum og sögum karakteranna. Tyrfingur gerði handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur. „Við erum búin að vera vinir síðan elstu menn muna,“ sagði Tyrfingur í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Áður en þau fengu þetta verkefni höfðu þau eytt miklum tíma í að slúðra í síma og kom það að góðum notum við handritagerðina. Flettir líka ofan af sjálfum sér „Hvernig þetta hafði farið í skrúfuna hjá hinum og þessum. Svo kemur Þórir Snær maðurinn hennar Elsu að máli við okkur og biður okkur að búa til íslensku útgáfuna og þá segir Elsa, ég held að hún sé bara nú þegar tilbúin,“ segir Tyrfingur. „Við tókum allt þetta slúður af þessum svokölluðu vinum okkar, sem ég veit ekki hvort að séu vinir okkar ennþá í dag og hleyptum þeim inn í þetta concept.“ Þegar Tyrfingur var hálfnaður með handritið fattaði hann að hann þyrfti að segja sínar eigin sögur líka í myndinni. „Ef maður ætlar að fletta ofan af vinum sínum þarf maður nú eiginlega að fletta ofan af sjálfum sér líka fyrst maður er byrjaður á þessu.“ Nefnir hann fínlegan óheiðarleika sem dæmi um það. 5606 gestir sáu Villibráð í kvikmyndahúsum hér á landi um helgina og með hátíðarforsýningunni eru 6355 búnir að horfa á myndina þegar þetta er skrifað. Viðtalið við Tyrfing má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Bylgjan Bítið Tengdar fréttir Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 „Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
Villibráð er endurgerð af vinsælu kvikmyndinni Perfetti sconosciuti eftir Paolo Genovese, sem hefur verið endurgerð um allan heim. Þó að Villibráð sé byggð á þessari þekktu mynd er kunnuglegur tónn í samtölum og sögum karakteranna. Tyrfingur gerði handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur. „Við erum búin að vera vinir síðan elstu menn muna,“ sagði Tyrfingur í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Áður en þau fengu þetta verkefni höfðu þau eytt miklum tíma í að slúðra í síma og kom það að góðum notum við handritagerðina. Flettir líka ofan af sjálfum sér „Hvernig þetta hafði farið í skrúfuna hjá hinum og þessum. Svo kemur Þórir Snær maðurinn hennar Elsu að máli við okkur og biður okkur að búa til íslensku útgáfuna og þá segir Elsa, ég held að hún sé bara nú þegar tilbúin,“ segir Tyrfingur. „Við tókum allt þetta slúður af þessum svokölluðu vinum okkar, sem ég veit ekki hvort að séu vinir okkar ennþá í dag og hleyptum þeim inn í þetta concept.“ Þegar Tyrfingur var hálfnaður með handritið fattaði hann að hann þyrfti að segja sínar eigin sögur líka í myndinni. „Ef maður ætlar að fletta ofan af vinum sínum þarf maður nú eiginlega að fletta ofan af sjálfum sér líka fyrst maður er byrjaður á þessu.“ Nefnir hann fínlegan óheiðarleika sem dæmi um það. 5606 gestir sáu Villibráð í kvikmyndahúsum hér á landi um helgina og með hátíðarforsýningunni eru 6355 búnir að horfa á myndina þegar þetta er skrifað. Viðtalið við Tyrfing má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Bylgjan Bítið Tengdar fréttir Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 „Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34
„Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12
Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12