Chelsea staðfestir kaupin á Fofana Hjörvar Ólafsson skrifar 7. janúar 2023 14:01 Fofana tekur sig vel út í blárri treyju Chelsea. Darren Walsh/Chelsea FC Enska fótboltafélagið Chelsea hefur staðfest kaup sín á hinum tvítuga framherja David Datro Fofana sem gengur til liðs við Lundúnafélagið frá norska meistaraliðinu Moled. Talið er að kaupverðið á sóknarmanninum sem kemur frá Fílabeinströndinni sé rúmlega 10 milljónir punda en þetta eru önnur kaup Graham Potter í janúarglugganum. Áður hafði Chelsea fest kaup á ranska miðverðinum Benoit Badiashile frá Monaco. Þá er Chelsea sterklega orðað við argentínska miðvallarleikmanninn Enzo Fernández sem leikur með portúgalska liðinu Benfica. Mögulegt er að Fofana verði lánaður til annars félagið fram á vorið til þess að fá spiltíma áður enn hann fær sjénsinn hjá Chelsea. Chelsea Football Club has finalised the transfer of David Datro Fofana from Molde! — Chelsea FC (@ChelseaFC) January 7, 2023 Chelsea leikur við Manchester City í stórleik þriðju umferðar ensku bikarkeppninnar síðdegis á morgun en sá leikur verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Liðin áttust við í deildinni í vikunni en þar fór Manchester City með 1-0 sigur af hólmi á Stamford Bridge. Enski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og ég sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Sjá meira
Talið er að kaupverðið á sóknarmanninum sem kemur frá Fílabeinströndinni sé rúmlega 10 milljónir punda en þetta eru önnur kaup Graham Potter í janúarglugganum. Áður hafði Chelsea fest kaup á ranska miðverðinum Benoit Badiashile frá Monaco. Þá er Chelsea sterklega orðað við argentínska miðvallarleikmanninn Enzo Fernández sem leikur með portúgalska liðinu Benfica. Mögulegt er að Fofana verði lánaður til annars félagið fram á vorið til þess að fá spiltíma áður enn hann fær sjénsinn hjá Chelsea. Chelsea Football Club has finalised the transfer of David Datro Fofana from Molde! — Chelsea FC (@ChelseaFC) January 7, 2023 Chelsea leikur við Manchester City í stórleik þriðju umferðar ensku bikarkeppninnar síðdegis á morgun en sá leikur verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Liðin áttust við í deildinni í vikunni en þar fór Manchester City með 1-0 sigur af hólmi á Stamford Bridge.
Enski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og ég sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Sjá meira