Leikur Buffalo og Cincinnati verður aldrei kláraður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 10:30 Viðbrögð leikmanna Buffalo Bills eftir að liðsfélagi þeirra Damar Hamlin hné niður á vellinum. AP/Joshua A. Bickel NFL-deildin hefur tekið þá ákvörðun að leikur Buffalo Bills og Cincinnati Bengals verði ekki kláraður. Það gæti haft áhrif á úrslitakeppnina. Leikurinn var stöðvaður þegar Damar Hamlin hneig niður í fyrsta leikhlutanum. Hamlin var lífgaður við á vellinum og er á batavegi en er samt enn í öndunarvél. Week 17 Buffalo-Cincinnati game will not be resumed. Clubs to consider neutral site AFC Championship game.Full statement: pic.twitter.com/NwqUwxlbzo— NFL (@NFL) January 6, 2023 NFL-deildin tók sér tíma um að ákveða um framhaldið en hefur nú tekið þá ákvörðun að lið Buffalo Bills og Cincinnati Bengals endi á því að spila einum leik færra en önnur lið í deildinni. Þetta hefur áhrif á röð liðanna tveggja í úrslitakeppninni og gæti orðið til þess að úrslitaleikur Ameríkudeildarinnar fari fram á hlutlausum velli. Til að svo verði þarf eitt af eftirtöldu að gerast. 1) Ef að Buffalo og Kansas City vinna bæði sína leiki um helgina eða gera bæði janftefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 2) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði um helgina á sama tíma og Baltimore vinnur eða gerir jafntefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 3) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði og Cincinnati vinnur um helgina þá verður úrslitaleikur Bills eða Bengals á móti Chiefs spilaður á hlutlausum velli. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Leikurinn var stöðvaður þegar Damar Hamlin hneig niður í fyrsta leikhlutanum. Hamlin var lífgaður við á vellinum og er á batavegi en er samt enn í öndunarvél. Week 17 Buffalo-Cincinnati game will not be resumed. Clubs to consider neutral site AFC Championship game.Full statement: pic.twitter.com/NwqUwxlbzo— NFL (@NFL) January 6, 2023 NFL-deildin tók sér tíma um að ákveða um framhaldið en hefur nú tekið þá ákvörðun að lið Buffalo Bills og Cincinnati Bengals endi á því að spila einum leik færra en önnur lið í deildinni. Þetta hefur áhrif á röð liðanna tveggja í úrslitakeppninni og gæti orðið til þess að úrslitaleikur Ameríkudeildarinnar fari fram á hlutlausum velli. Til að svo verði þarf eitt af eftirtöldu að gerast. 1) Ef að Buffalo og Kansas City vinna bæði sína leiki um helgina eða gera bæði janftefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 2) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði um helgina á sama tíma og Baltimore vinnur eða gerir jafntefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 3) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði og Cincinnati vinnur um helgina þá verður úrslitaleikur Bills eða Bengals á móti Chiefs spilaður á hlutlausum velli. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl)
NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira