Leikkona úr Nágrönnum látin Atli Ísleifsson skrifar 6. janúar 2023 07:37 Joan Sydney fór með hlutverk Valda Sheergold, móður Lyn Scully í Nágrönnum. Bresk-ástralska leikkonan Joan Sydney, sem lék lengi í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum, er látin, 83 ára að aldri. Leikkonan lést á heimili sínu í Sydney eftir að hafa glímt við veikindi um langa hríð. Vinkona Sydney til margra ára, leikkonan Sally-Anne Upton, staðfesti andlátið á Facebook í gær. Sydney gekk til liðs við leikarahóp Nágranna árið 2002 og fór hún þar með hlutverk Valda Sheergold. Sú var móðir Lyn Scully og þar með amma Stephanie, Felicity, Michelle, Jack og Oscar. Hún gerði hosur sínar grænar fyrir bæði Lou Carpenter og Harold Bishop, en giftist á endanum Charlie Cassidy. Valda birtist í alls rúmlega 150 þáttum af Nágrönnum, síðast árið 2008. Sydney fór á ferli sínum einnig með hlutverk Margaret Sloan í þáttunum A Country Practice á níunda áratugnum. Sydney fæddist í London í Englandi en ólst upp í Wales. Hún stundaði leiklistarnám í Oldham Repertory-leikhúsinu og birtist fyrst í kvikmynd árið 1957. Nú fluttist til Ástralíu árið 1965. Ástralía Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Leikkonan lést á heimili sínu í Sydney eftir að hafa glímt við veikindi um langa hríð. Vinkona Sydney til margra ára, leikkonan Sally-Anne Upton, staðfesti andlátið á Facebook í gær. Sydney gekk til liðs við leikarahóp Nágranna árið 2002 og fór hún þar með hlutverk Valda Sheergold. Sú var móðir Lyn Scully og þar með amma Stephanie, Felicity, Michelle, Jack og Oscar. Hún gerði hosur sínar grænar fyrir bæði Lou Carpenter og Harold Bishop, en giftist á endanum Charlie Cassidy. Valda birtist í alls rúmlega 150 þáttum af Nágrönnum, síðast árið 2008. Sydney fór á ferli sínum einnig með hlutverk Margaret Sloan í þáttunum A Country Practice á níunda áratugnum. Sydney fæddist í London í Englandi en ólst upp í Wales. Hún stundaði leiklistarnám í Oldham Repertory-leikhúsinu og birtist fyrst í kvikmynd árið 1957. Nú fluttist til Ástralíu árið 1965.
Ástralía Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira