Ronaldo um val sitt að fara til Al-Nassr: Vill líka hjálpa kvennafótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2023 07:30 Cristiano Ronaldo fagnar marki fyrir Real Madrid en þar átti hann sín bestu ár í boltanum. Félagið var ekki með kvennalið stærsta hluta þess tíma. AP/Manu Fernandez Flestir efast um að Cristiano Ronaldo tali gegn mannréttindabrotum í Sádí Arabíu á tíma sínum sem leikmaður Al-Nassr. Hann ætlar aftur á móti að hjálpa kvennafótboltanum í landi sem bannaði konum að mæta á kappleiki. Al-Nassr er að borga Ronaldo tvö hundruð milljón evrur á ári eða þrjátíu milljarða íslenskra króna. Hann valdi það að yfirgefa Evrópu á þessum tímapunkti á ferlinum. Cristiano Ronaldo said that he wants to develop women's football in Saudi Arabia and inspire the next generation. He has nothing left to prove in Europe. At 37, he chose to inspire a new generation in a continent like Asia. The GOAT #HalaRonaldo pic.twitter.com/ZDpgfL7DDe— Eliane Dagher (@DagherEliane) January 3, 2023 Ronaldo sagði að fjöldi liða frá Evrópu, Brasilíu, Ástralíu, Bandaríkjunum og Portúgal hafi vilja semja við hann en að hann hafi valið Al-Nassr. Ronaldo talaði um markmið sitt nú þegar hann er kominn í þessa lítt þekktu deild á Arabíuskaganum. „Þetta er gott tækifæri fyrir mig til að hjálpa til með reynslu minni og þekkingu,“ sagði Cristiano Ronaldo. „Ég vil líka hjálpa kvennafótboltanum og ég vil gefa aðra ímynd af landinu og fótbolta þess,“ sagði Cristiano. Cristiano Ronaldo mentioning Women s Football in a country which not long ago didn t allow women to drive or go to cinema. I am starting to like this development. https://t.co/x03At7wARl— Teodor (@teodumitrescu) January 3, 2023 Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa lengst af staðið gegn þátttöku kvenna í íþróttum og þeim hömlum hefur verið aflétt að litlu leyti síðustu ár. Til ársins 2018 fengu konur sem dæmi ekki aðgang að íþróttavöllum. Hvað Ronaldo ætlar að gera fyrir knattspyrnukonur í Sádí Arabíu fær örugglega mikla athygli eftir þessi ummæli hans. Ronaldo hefur samt ekki miklar áhyggjur af almenningsrómnum. „Ég er hættur að pæla í því sem öðrum finnst. Nú býður mín ný áskorun í Asíu. Ég er einstakur leikmaður sem mun bæta met hérna líka,“ sagði Cristiano brosandi. Amnesty samtökin hafa skorað á Ronaldo að nota athyglina á sér til að berjast fyrir mannréttindum í landinu. Cristiano Ronaldo said he wants to develop women football in Saudi Arabia, and then gave a signed football to this young girl. My goat pic.twitter.com/asfZxJMzkj— Preeti (@MadridPreeti) January 3, 2023 Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Sjá meira
Al-Nassr er að borga Ronaldo tvö hundruð milljón evrur á ári eða þrjátíu milljarða íslenskra króna. Hann valdi það að yfirgefa Evrópu á þessum tímapunkti á ferlinum. Cristiano Ronaldo said that he wants to develop women's football in Saudi Arabia and inspire the next generation. He has nothing left to prove in Europe. At 37, he chose to inspire a new generation in a continent like Asia. The GOAT #HalaRonaldo pic.twitter.com/ZDpgfL7DDe— Eliane Dagher (@DagherEliane) January 3, 2023 Ronaldo sagði að fjöldi liða frá Evrópu, Brasilíu, Ástralíu, Bandaríkjunum og Portúgal hafi vilja semja við hann en að hann hafi valið Al-Nassr. Ronaldo talaði um markmið sitt nú þegar hann er kominn í þessa lítt þekktu deild á Arabíuskaganum. „Þetta er gott tækifæri fyrir mig til að hjálpa til með reynslu minni og þekkingu,“ sagði Cristiano Ronaldo. „Ég vil líka hjálpa kvennafótboltanum og ég vil gefa aðra ímynd af landinu og fótbolta þess,“ sagði Cristiano. Cristiano Ronaldo mentioning Women s Football in a country which not long ago didn t allow women to drive or go to cinema. I am starting to like this development. https://t.co/x03At7wARl— Teodor (@teodumitrescu) January 3, 2023 Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa lengst af staðið gegn þátttöku kvenna í íþróttum og þeim hömlum hefur verið aflétt að litlu leyti síðustu ár. Til ársins 2018 fengu konur sem dæmi ekki aðgang að íþróttavöllum. Hvað Ronaldo ætlar að gera fyrir knattspyrnukonur í Sádí Arabíu fær örugglega mikla athygli eftir þessi ummæli hans. Ronaldo hefur samt ekki miklar áhyggjur af almenningsrómnum. „Ég er hættur að pæla í því sem öðrum finnst. Nú býður mín ný áskorun í Asíu. Ég er einstakur leikmaður sem mun bæta met hérna líka,“ sagði Cristiano brosandi. Amnesty samtökin hafa skorað á Ronaldo að nota athyglina á sér til að berjast fyrir mannréttindum í landinu. Cristiano Ronaldo said he wants to develop women football in Saudi Arabia, and then gave a signed football to this young girl. My goat pic.twitter.com/asfZxJMzkj— Preeti (@MadridPreeti) January 3, 2023
Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Sjá meira