Fagn ársins valið: „Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. janúar 2023 17:30 Kristall Máni Ingason átti fagn ársins að mati sérfræðinga Sportsíldarinnar. Vísir/Hulda Margrét Karlalið Víkings í fótbolta var til umræðu í Sportsíldinni á gamlársdag, þar sem íþróttaárið var gert upp. Einn leikmanna liðsins átti fagn ársins. Alls léku Víkingar átta Evrópuleiki á tímabilinu sem hófst á sigrum á Levadia Tallinn frá Eistlandi og Inter Escaldes frá Andorra. Við tók ærið verkefni gegn Svíþjóðarmeisturum Malmö. „Þessir leikir á móti Malmö voru algjört ævintýri, þeir voru hársbreidd frá því á móti besta liði í Svíþjóð,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson í þættinum. Klippa: Sportsíldin: Kristall Máni átti fagn ársins Í leiknum við Malmö ytra fékk Kristall Máni Ingason umdeilt gult spjald fyrir að sussa á áhorfendur Malmö eftir að hann skoraði jöfnunarmark í leiknum. Kristall hafði þegar fengið gult spjald í leiknum og fékk seinna gula spjaldið sitt, og þar með vísað af velli, fyrir sussið. „Þetta varð til þess að allir fögnuðu á næstu krakkamótum með því að sussa. Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu,“ segir Jóhann Gunnar. Þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson greip það á lofti: „Sussið er fagn ársins“. Malmö vann þann leik gegn 10 Víkingum 3-2 ytra og liðin gerðu svo 3-3 jafntefli hér heima. Víkingur féll þar með út úr Meistaradeild Evrópu en færðist yfir í Sambandsdeildina. Þar slógu þeir The New Saints frá Wales úr keppni áður en Lech Poznan frá Póllandi reyndust of stór biti. Fréttir ársins 2022 Víkingur Reykjavík Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
Alls léku Víkingar átta Evrópuleiki á tímabilinu sem hófst á sigrum á Levadia Tallinn frá Eistlandi og Inter Escaldes frá Andorra. Við tók ærið verkefni gegn Svíþjóðarmeisturum Malmö. „Þessir leikir á móti Malmö voru algjört ævintýri, þeir voru hársbreidd frá því á móti besta liði í Svíþjóð,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson í þættinum. Klippa: Sportsíldin: Kristall Máni átti fagn ársins Í leiknum við Malmö ytra fékk Kristall Máni Ingason umdeilt gult spjald fyrir að sussa á áhorfendur Malmö eftir að hann skoraði jöfnunarmark í leiknum. Kristall hafði þegar fengið gult spjald í leiknum og fékk seinna gula spjaldið sitt, og þar með vísað af velli, fyrir sussið. „Þetta varð til þess að allir fögnuðu á næstu krakkamótum með því að sussa. Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu,“ segir Jóhann Gunnar. Þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson greip það á lofti: „Sussið er fagn ársins“. Malmö vann þann leik gegn 10 Víkingum 3-2 ytra og liðin gerðu svo 3-3 jafntefli hér heima. Víkingur féll þar með út úr Meistaradeild Evrópu en færðist yfir í Sambandsdeildina. Þar slógu þeir The New Saints frá Wales úr keppni áður en Lech Poznan frá Póllandi reyndust of stór biti.
Fréttir ársins 2022 Víkingur Reykjavík Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira